Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

„Þetta er ómetanlegur hópur“

Eng­inn starfar við umönn­un pen­ing­anna vegna seg­ir Ír­is Dögg Guð­jóns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar á Skjóli. Sjálf hef­ur hún starf­að á hjúkr­un­ar­heim­ili frá því hún var 17 ára göm­ul, sem ófag­lærð, sjúkra­liði, deild­ar­stjóri og nú for­stöðu­mað­ur hjúkr­un­ar.

„Þetta er ómetanlegur hópur“
Hjúkrun Íris Dögg Guðjónsdóttir, forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli, segir starfsfólkið ómetanlegt. Áskoranir séu vissulega til staðar og efla má íslenskukennslu. Mynd: Golli

Íris Dögg Guðjónsdóttir hefur verið forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli síðastliðin þrjú ár. Áður var hún deildarstjóri á Eir en hún hóf störf sem sumarstarfsmaður í umönnun þegar hún var 17 ára gömul. Starfsumhverfið heillaði. „Ég er búin að vinna á hjúkrunarheimilum alveg ótrúlega lengi, í yfir 20 ár. Ég byrjaði sem ófaglærð og svo bara festist ég. Þetta er svo gefandi starf og skemmtilegt. Ég lærði sjúkraliðann og hélt svo áfram í hjúkrunarfræðina. Ég ætlaði mér aldrei að staldra við þarna en svo bara gerðist það.“

Yfir helmingur starfsfólks á Skjóli er af erlendum uppruna. Konur eru sömuleiðis í miklum meirihluta en karlmönnum í umönnunarstörfum fer fjölgandi. Íris tekur undir orð Ingu Láru Ólafsdóttur, mannauðsráðgjafa hjá Landspítala, sem sagði í samtali við Heimildina í síðasta mánuði að spítalinn geti ekki án erlenda starfsfólksins verið. Það sama eigi …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár