Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

RIFF: Ný mynd eftir Almodovar – og önnur sem var bönnuð fyrir dónaskap

RIFF – kvik­mynda­há­tíð­in í Reykja­vík er haf­in og dag­skrá­in sprikl­ar, þétt og fjöl­breytt. Flest­ir ættu að geta fund­ið eitt­hvað við sitt hæfi! Nú viðr­ar jú vel í bíó! Um 200 mynd­ir eru á dag­skrá, þar á með­al mynd sem var bönn­uð fyr­ir hel­ber­an dóna­skap.

RIFF: Ný mynd eftir Almodovar – og önnur sem var bönnuð fyrir dónaskap
Lilja Ingólfsdóttir, leikstjóri Elskulegur – sem er opnunarmynd RIFF í ár. Mynd: Ásgeir H Ingólfsson

Fram til 6. október verða sýndar um 200 kvikmyndir héðan og þaðan á RIFF – kvikmyndahátíðinni í Reykjavík. Eins verður boðið upp á skólasýningar og myndir fyrir alla fjölskylduna – raunar er hátíðin með sérstaka barnadagskrá. En áttatíu nýjar myndir eru á hátíðinni og mikið úrval stuttmynda. Á dagskránni eru líka hagnýtar vinnustofur.

Það sem maður vill ekki vita um sjálfan sig

Í nýjasta eintaki Heimildarinnar má finna viðtal við Lilju Hilmarsdóttur, leikstjóra opnunarmyndar hátíðarinnar sem heitir Elskulegur. En myndin vann fimm verðlaun á Karlovy Vary hátíðinni í Tékklandi. Í viðtalinu segir Lilja meðal annars um myndina:

„Ég vildi takast aðeins á við hefðbundin skilnaðardrömu. Maður hefur séð svo mörg klassísk samböndsdrömu. Hvað gerist? Jú, hann heldur fram hjá eða hún heldur fram hjá, eða eitthvað álíka – hverjum er um að kenna – en ég vildi frekar dýpri ástæðurnar. Þetta byrjar sem hefðbundin narratífa, en …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár