Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar

Með því að vernda 0,7 pró­sent af land­svæði jarð­ar yrði hægt að bjarga þriðj­ungi fá­gæt­ustu teg­unda ver­ald­ar.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar
Í hættu Krókódílategund (Gavialis gangeticus) sem finnst á Indlandi og í Nepal er í mikilli útrýmingarhættu. Henni væri hægt að bjarga með verndun búsvæða. Mynd: Wikipedia

Með því að vernda 0,7 prósent af landsvæði jarðar yrði hægt að bjarga þriðjungi fágætustu dýrategunda veraldar. Að þessu hafa vísindamenn komist með því að kortleggja viðkvæmustu svæði heims. Við þá kortlagningu voru skilgreind 25 svæði sem þyrfti að vernda til að ná þessum markmiðum. Á þeim er að finna mikinn fjölbreytileika og fágætar tegundir dýra sem eru í mikilli hættu á útrýmingu. 

Svæðin þekja samtals um 0,7 prósent af föstu landi jarðarinnar og dreifast yfir 33 lönd og fimm heimsálfur. Aðeins um 20 prósent af þessum einstöku vistkerfum njóta lagalegrar verndar í dag.

„Rannsókn okkar dregur fram þau svæði í heiminum sem eru í bráðri hættu,“ segir Sebastian Pipins, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sem starfar við Iperial College í London. „Einnig sýnir rannsóknin að með því að vernda aðeins brot af yfirborði lands á jörðinni er hægt að ná gríðarlegum árangri í náttúruvernd.“

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár