Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar

Með því að vernda 0,7 pró­sent af land­svæði jarð­ar yrði hægt að bjarga þriðj­ungi fá­gæt­ustu teg­unda ver­ald­ar.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar
Í hættu Krókódílategund (Gavialis gangeticus) sem finnst á Indlandi og í Nepal er í mikilli útrýmingarhættu. Henni væri hægt að bjarga með verndun búsvæða. Mynd: Wikipedia

Með því að vernda 0,7 prósent af landsvæði jarðar yrði hægt að bjarga þriðjungi fágætustu dýrategunda veraldar. Að þessu hafa vísindamenn komist með því að kortleggja viðkvæmustu svæði heims. Við þá kortlagningu voru skilgreind 25 svæði sem þyrfti að vernda til að ná þessum markmiðum. Á þeim er að finna mikinn fjölbreytileika og fágætar tegundir dýra sem eru í mikilli hættu á útrýmingu. 

Svæðin þekja samtals um 0,7 prósent af föstu landi jarðarinnar og dreifast yfir 33 lönd og fimm heimsálfur. Aðeins um 20 prósent af þessum einstöku vistkerfum njóta lagalegrar verndar í dag.

„Rannsókn okkar dregur fram þau svæði í heiminum sem eru í bráðri hættu,“ segir Sebastian Pipins, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sem starfar við Iperial College í London. „Einnig sýnir rannsóknin að með því að vernda aðeins brot af yfirborði lands á jörðinni er hægt að ná gríðarlegum árangri í náttúruvernd.“

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár