Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar

Með því að vernda 0,7 pró­sent af land­svæði jarð­ar yrði hægt að bjarga þriðj­ungi fá­gæt­ustu teg­unda ver­ald­ar.

Lítið þarf til að vernda fágætustu tegundir jarðar
Í hættu Krókódílategund (Gavialis gangeticus) sem finnst á Indlandi og í Nepal er í mikilli útrýmingarhættu. Henni væri hægt að bjarga með verndun búsvæða. Mynd: Wikipedia

Með því að vernda 0,7 prósent af landsvæði jarðar yrði hægt að bjarga þriðjungi fágætustu dýrategunda veraldar. Að þessu hafa vísindamenn komist með því að kortleggja viðkvæmustu svæði heims. Við þá kortlagningu voru skilgreind 25 svæði sem þyrfti að vernda til að ná þessum markmiðum. Á þeim er að finna mikinn fjölbreytileika og fágætar tegundir dýra sem eru í mikilli hættu á útrýmingu. 

Svæðin þekja samtals um 0,7 prósent af föstu landi jarðarinnar og dreifast yfir 33 lönd og fimm heimsálfur. Aðeins um 20 prósent af þessum einstöku vistkerfum njóta lagalegrar verndar í dag.

„Rannsókn okkar dregur fram þau svæði í heiminum sem eru í bráðri hættu,“ segir Sebastian Pipins, aðalhöfundur rannsóknarinnar, sem starfar við Iperial College í London. „Einnig sýnir rannsóknin að með því að vernda aðeins brot af yfirborði lands á jörðinni er hægt að ná gríðarlegum árangri í náttúruvernd.“

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár