Þessi grein birtist fyrir rúmlega 13 mánuðum.

Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan

Þrjár kon­ur keyptu sér flug­miða í Leifs­stöð í morg­un án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær ein­fald­lega til þess að ná mynd­efni af því þeg­ar 11 ára göml­um lang­veik­um dreng frá Palestínu yrði vís­að úr landi.

Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Leifsstöð Frá mótmælum gegn brottvísun Yazans í morgun. Mynd: Golli

Tilgangurinn var að komast þarna að og taka upp þegar væri verið að flytja þau út í vél, bara til þess að sýna hvernig það færi fram,“ segir Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir, ein af þremur konum sem keypti sér flugmiða í nótt í þeim eina tilgangi að komast á brottfararsvæði á Keflavíkurflugvelli. 

Þangað vildu þær komast til þess að ná myndefni af brottvísun Yazans Tamimis og foreldra hans. Yazan er 11 ára gamall hælisleitandi frá Palestínu og þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómnum duchenne. Vísa átti honum og foreldrum hans til Spánar í nótt. Þar eru þau með vegabréfsáritun en ekki stöðu hælisleitenda og hafa vinir Yazans lýst yfir áhyggjum af því að aðgengi Yazans að viðeigandi heilbrigðisþjónustu sé ekki tryggt á Spáni. Það geti haft verulega neikvæð áhrif á þróun sjúkdómsins hjá honum. 

Eftir að Yazan og foreldrar hans höfðu beðið í um átta klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir komandi brottvísun var …

Kjósa
76
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Ólafsdóttir skrifaði
    Þetta er hið ömurlegasta mál. Dómsmálaráðherra segist hafa brotið lög með því að stöðva flutning fólksins. Eru lögin svona ljót og vond, að fólk skuli vera handtekið eins og faðirinn og hvar eru réttindi fatlaðra þegar verið er að troða veikum dreng sem sótur er á sjúkrastofnun með valdi um miðja nótt. Og af hverju er eins og þessir hlutir séu að gerast allt í einu. Það hafa erið staðin mótmæli niðri á Austurvelli í langan tíma.
    1
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Ég bið ríkisstjórn að muna eftir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, lesa hann vandlega og vita að við erum aðilar.
    5
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    x-D Mafían að verki í skjóli lögregluríkis!
    3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illennskan gagnvart þessu blessaða barni á sér engin takmörk.
    6
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Íslendingar (eða réttara sagt xD mafían getur ekki gert skammlaust. Þurfti að pína barnið og fjölskyldu hans dálítið duglega, áður en hætt var við að flytja hann úr landi. Ekkert getur xD mafían gert skammlaust! Þau þurfti að bíða í 8 klst á flugvellinum eftir að hafa verið rifinn upp af sjúkrarúmi!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
5
Viðtal

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
6
Viðtal

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu