Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan

Þrjár kon­ur keyptu sér flug­miða í Leifs­stöð í morg­un án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær ein­fald­lega til þess að ná mynd­efni af því þeg­ar 11 ára göml­um lang­veik­um dreng frá Palestínu yrði vís­að úr landi.

Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Leifsstöð Frá mótmælum gegn brottvísun Yazans í morgun. Mynd: Golli

Tilgangurinn var að komast þarna að og taka upp þegar væri verið að flytja þau út í vél, bara til þess að sýna hvernig það færi fram,“ segir Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir, ein af þremur konum sem keypti sér flugmiða í nótt í þeim eina tilgangi að komast á brottfararsvæði á Keflavíkurflugvelli. 

Þangað vildu þær komast til þess að ná myndefni af brottvísun Yazans Tamimis og foreldra hans. Yazan er 11 ára gamall hælisleitandi frá Palestínu og þjáist af vöðvahrörnunarsjúkdómnum duchenne. Vísa átti honum og foreldrum hans til Spánar í nótt. Þar eru þau með vegabréfsáritun en ekki stöðu hælisleitenda og hafa vinir Yazans lýst yfir áhyggjum af því að aðgengi Yazans að viðeigandi heilbrigðisþjónustu sé ekki tryggt á Spáni. Það geti haft verulega neikvæð áhrif á þróun sjúkdómsins hjá honum. 

Eftir að Yazan og foreldrar hans höfðu beðið í um átta klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir komandi brottvísun var …

Kjósa
72
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (5)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Anna Ólafsdóttir skrifaði
    Þetta er hið ömurlegasta mál. Dómsmálaráðherra segist hafa brotið lög með því að stöðva flutning fólksins. Eru lögin svona ljót og vond, að fólk skuli vera handtekið eins og faðirinn og hvar eru réttindi fatlaðra þegar verið er að troða veikum dreng sem sótur er á sjúkrastofnun með valdi um miðja nótt. Og af hverju er eins og þessir hlutir séu að gerast allt í einu. Það hafa erið staðin mótmæli niðri á Austurvelli í langan tíma.
    1
  • ADA
    Anna Dóra Antonsdóttir skrifaði
    Ég bið ríkisstjórn að muna eftir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, lesa hann vandlega og vita að við erum aðilar.
    5
  • VK
    Víðir Kristjánsson skrifaði
    x-D Mafían að verki í skjóli lögregluríkis!
    3
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Illennskan gagnvart þessu blessaða barni á sér engin takmörk.
    6
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Íslendingar (eða réttara sagt xD mafían getur ekki gert skammlaust. Þurfti að pína barnið og fjölskyldu hans dálítið duglega, áður en hætt var við að flytja hann úr landi. Ekkert getur xD mafían gert skammlaust! Þau þurfti að bíða í 8 klst á flugvellinum eftir að hafa verið rifinn upp af sjúkrarúmi!
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Þetta var eins og það væri verið að taka af mér barnið mitt“
8
Fréttir

„Þetta var eins og það væri ver­ið að taka af mér barn­ið mitt“

Ásta María H. Jen­sen seg­ir það hafa ver­ið mik­ið áfall þeg­ar hunda­rækt­andi mætti á heim­ili henn­ar og tók af henni hvolp sem hún hafði keypt. Ástæð­an var sú að rækt­and­inn hafði frétt að Ásta væri með geð­sjúk­dóm og treysti henni ekki leng­ur fyr­ir hund­in­um. Kær­u­nefnd vöru- og þjón­ustu­kaupa komst að þeirri nið­ur­stöðu að þessi fyr­ir­vara­lausa rift­un selj­and­ans hafi ver­ið ólög­mæt en Ásta fékk eng­ar bæt­ur, og held­ur ekki hvolp­inn sinn til baka

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
5
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
9
GreiningLoftslagsvá

Sér­fræð­ing­ar senda út neyð­arkall: Hafa aldrei far­ið nær mörk­un­um

Á sama tíma og hita­met voru sleg­in víða í sum­ar og vís­inda­fólk tal­aði um for­dæma­lausa hita af völd­um hlýn­un­ar jarð­ar voru gul­ar og app­el­sínu­gul­ar við­v­arn­ir í gildi á Ís­landi, með­al ann­ars vegna snjó­komu. Veð­ur­stofa Ís­lands tel­ur „vel mögu­legt“ að vegna hugs­an­legr­ar trufl­un­ar á varma­flutn­ingi inn á hluta af Norð­ur-Atlants­hafi kólni hér á með­an hitn­ar víð­ast hvar ann­ars stað­ar.
Illugi Jökulsson
10
Pistill

Illugi Jökulsson

Sigr­aði VG Sjálf­stæð­is­flokk­inn? Nei, all­ir töp­uðu og Yas­an líka

Hinni ótrú­legu at­burða­rás gær­kvölds­ins — þeg­ar lög­reglu­menn mættu á sjúkra­hús til þess að vísa úr landi 11 göml­um fötl­uð­um og veik­um dreng og fluttu hann með valdi suð­ur á Kefla­vík­ur­flug­völl — henni lauk sem bet­ur fer með því að hætt var við allt sam­an. Mað­ur get­ur haft ýms­ar skoð­an­ir á mál­efn­um út­lend­inga og hæl­is­leit­enda en brott­vís­un Yas­ans litla — og...

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
10
AfhjúpunFéll í sprungu í Grindavík

Til­gangs­leysi og gá­leysi lýst í rann­sókn slyss­ins í Grinda­vík

Það svar­aði ekki kostn­aði að fara í fram­kvæmd­ir við að bjarga hús­inu við Vest­ur­hóp 29 í Grinda­vík, sam­kvæmt skýrslu tveggja mats­manna sem skoð­uðu hús­ið rúm­um mán­uði áð­ur en að verktaki lést við sprungu­fyll­ingu við hús­ið. Nátt­úru­ham­fara­trygg­ing vís­ar ábyrgð á und­ir­verk­taka sinn, Eflu, sem seg­ir eng­ar kröf­ur hafa ver­ið gerð­ar um áhættumat á verkstaðn­um. Lög­regla hafði lok­ið rann­sókn en hóf hana aft­ur, af ókunn­um ástæð­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár