Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

„Bryndís Klara er dóttir mín“

Birg­ir Karl Ósk­ars­son, fað­ir Bryn­dís­ar Klöru sem er lát­in eft­ir árás á menn­ing­arnótt, minn­ist henn­ar með hlýju: „Hún var hjarta­hlýj­asta og sak­laus­asta mann­ver­an sem hef­ur stig­ið á þess­ari jörð.“

„Bryndís Klara er dóttir mín“

„Bryndís Klara er dóttir mín. Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð,“ segir Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt. Hann skrifar þetta færslu í Stjórnmálaspjallinu sem hann gaf Heimildinni leyfi til að vitna í. Bryndís Klara var 17 ára gömul.

„Hún var of góð, trúði engu slæmu upp á aðra og var ljósberi fyrir alla sem henni kynntust. Slíkar manneskjur eru í mestri hættu þegar ólíkir heimar skarast,“ skrifar Birgir Karl.

Í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér í dag segir að fjöl­skylda Bryn­dís­ar Klöru vill koma á fram­færi þakk­læti til allra sem reyndu eft­ir fremsta megni að bjarga lífi hennar, sér­stak­lega starfs­fólki Land­spít­al­ans og þeim sem komu að fyrstu hjálp á vett­vangi."

Birgir Karl skrifar einnig: „Nú þarf að hafa hátt og tryggja með skipulegum og úthugsuðum hætti, að þessi …

Kjósa
48
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Hræðileg staðreynd. Það er eitthvað að breytast í þessu samfélagi. Ég vil fá að vita meira um málsatvik; er þetta hatursglæpur? hvert var tilefni/markmið með árásinni? Mér finnst þetta samfélagslegt mál.
    3
    • TM
      Tómas Maríuson skrifaði
      Þetta tiltekna mál er einkamál þeirra sem eiga um sárt að binda.
      Hins vegar eru fyrirbærin ofbeldi, vopnaburður og hatursglæpir samfélagsleg mál sem þarf að ræða með þeirri viðleitni að gera samfélagið öruggara fyrir alla.
      3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár