Mest lesið
1
Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Sigrún Jónsdóttir vaknaði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn nýorðin fimmtug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða banana. Síðan þá hefur hún borðað þrjá slíka daglega og er nokkurn veginn laus við krampana. Vísindin styðja reynslu Sigrúnar.
2
„Hún var í rauninni að hverfa í höndunum á okkur“
Dóttur Maríu Gunnarsdóttur hafði liðið illa í um tvö ár þegar hún kom loks út sem trans 15 ára gömul. „Ég er mjög ánægð að hún hafi treyst sér til þess að tala við okkur og hvað hún var hugrökk,“ segir María, sem vill vekja athygli á því að trans börn standa ekki ein. „Við viljum ekki að það sé verið að meiða þau.“
3
Stærsta eggjabúið vill nær tvöfalda starfsemi
Varphænur að Vallá á Kjalarnesi gætu orðið 95 þúsund á hverjum tíma í stað 50 þúsund nú samkvæmt tillögu að starfsleyfi til handa Stjörnueggjum ehf. Þar með yrði búið ekki aðeins það stærsta á landinu heldur það langstærsta.
4
Stress í stjórnmálunum
Fyrrverandi starfsmaður þingflokks Pírata segir að það hafi verið „mikið hlegið“ fyrir nokkrum árum, þegar starfsmenn Alþingis héldu kynningu þar sem fram kom að Alþingi væri fjölskylduvænn vinnustaður. Álag og skipulag starfsins á Alþingi telur Eiríkur Rafn Rafnsson að skýri starfsmannaveltu Pírata og raunar annarra þingflokka líka.
5
Sýna frá mögulegum mannréttindabrotum á samfélagsmiðlum
Í nýrri heimildarmynd Al Jazeera virðast ísraelskir hermenn afhjúpa stríðsglæpi og mannréttindabrot á Gaza. Ár er frá hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael en sprengjum hefur rignt á Gaza nær linnulaust síðan.
6
Kristlín Dís
Eitt ár af afskiptaleysi
Þó að aðgerðir einnar manneskju, eða afstaða einnar smáþjóðar, skipti kannski ekki sköpum ein og sér þá getur hún rúllað snjóboltanum af stað.
7
Svandís Svavarsdóttir
Nauðsyn friðarhyggju á ófriðartímum
„Við megum ekki líta undan gagnvart því sem er í gangi á heimsvísu, við megum ekki gefast upp fyrir vaxandi vopnaskaki sem er drifið áfram af pópulisma og þjóðernisofstæki eða ganga einangrunarhyggjunni á hönd,“ skrifar Svandís Svavarsdóttir, formaður VG og innviðaráðherra.
8
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
Álverin á Íslandi losa jafnmikið af gróðurhúsalofttegundum og vegasamgöngur og fiskiskipaflotinn samanlagt. Það er hins vegar „lítið að frétta“ af aðferðum sem minnka þá losun, segir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. En senn fer að þrengja að möguleikum til kaupa á losunarheimildum. Og samhliða eykst þrýstingur á að bregðast við.
9
Bjarni: „Mér fannst þetta vera mjög óskýr ályktun“
Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra finnst ályktun Vinstri grænna um að ríkisstjórnarsamstarfið sé að taka enda „mjög óskýr.“ Hann segir erfiða og flókna stöðu blasa við.
10
Landsfundur VG fordæmir orð utanríkisráðherra
Í ályktun VG um málefni Palestínu sem samþykkt var á landsfundi hreyfingarinnar um helgina segir að fundurinn telji ummæli utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna „til þess fallin að grafa undan alþjóðalögum og mannréttindum.“
Mest lesið í vikunni
1
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
2
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
3
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
Lögmaður konu sem var til rannsóknar vegna meintrar byrlunar, afritunar á upplýsingum af síma og dreifingu á kynferðislegu myndefni segir ýmislegt hreinlega ósatt í yfirlýsingu sem lögreglan birti á Facebooksíðu sinni í tilefni af niðurfellingu málsins. „Lögreglan er þarna að breiða yfir eigin klúður, eigin mistök,“ segir hann og kallar eftir opinberri rannsókn á vinnubrögðum lögreglunnar.
4
Stefán Ingvar Vigfússon
Ég þekki ekki nágranna mína
Stefán Ingvar Vigfússon þekkir ekki nágranna sína og veit að hann er ekki einn um það.
5
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
Kristjana Gísladóttir, móðir tæplega 14 ára stúlku, segir að samnemandi dóttur hennar hafi brotið á henni kynferðislega í grunnskóla þeirra í vor og að barnavernd Kópavogs hafi ekki talið ástæðu til að kanna málið. Kristjönu þykir Snælandsskóli ekki koma til móts við dóttur hennar, sem þolir ekki að hitta drenginn daglega, og getur því ekki mætt til skóla.
6
Sif Sigmarsdóttir
Villir Samherji á sér heimildir í London?
Fyrir breskum dómstól saka lögmenn Samherja Odd Eystein Friðriksson um að leggja fyrirtækinu orð í munn með verki sínu „We’re Sorry“ og villa þannig á sér heimildir. En hvar mun Samherji þurfa að svara fyrir að villa á sér heimildir sem sérlegur unnandi tjáningarfrelsisins fyrir sama dómstól?
7
Friðrik Thor Sigurbjörnsson
Loks búinn að læra hversu lítið ég veit
Friðrik Thor Sigurbjörnsson læknir hamast á hamstrahjólinu til að standa við skuldbindingar sínar en alls staðar er eitthvað nýtt, ef hann gefur sér tíma og rúm til að gefa því gaum, sjá, finna og snerta.
8
Borðar þrjá banana daglega og er nánast laus við krampana
Sigrún Jónsdóttir vaknaði um nótt með sára krampa. Þeir höfðu hrjáð hana um nokkra hríð en hún greindist með Parkinson-sjúkdóminn nýorðin fimmtug. Sigrún ákvað að reyna nýtt ráð þessa nótt, að borða banana. Síðan þá hefur hún borðað þrjá slíka daglega og er nokkurn veginn laus við krampana. Vísindin styðja reynslu Sigrúnar.
9
Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór Ingólfsson
Refsing án glæps
Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.
10
Er alveg agalegt að vinna fyrir Pírata?
Fyrrverandi starfsmenn Pírata sem Heimildin hafði samband við hafa misjafnar sögur að segja um störf sín fyrir flokkinn á undanförnum árum. Nokkuð áberandi starfsmannavelta hefur verið hjá flokknum síðustu misseri. Einn fyrrverandi starfsmaður segir upplifun sína hafa verið að tíu manns hafi talið sig vera yfirmann hans.
Mest lesið í mánuðinum
1
Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
Dætur manns sem lést eftir að 60 kílóa hurð féll inni í herbergi hans á hjúkrunarheimili segja óviðunandi að enginn hafi tekið ábyrgð á slysinu og að föður þeirra hafi verið kennt um atvikið. Önnur eins hurð hafði losnað áður en slysið varð en engin frekari hætta var talin vera af hurðunum. Það reyndist röng trú. Konurnar kröfðust bóta en ríkislögmaður vísaði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föður síns til þess að vekja athygli á lökum aðbúnaði aldraðra á Íslandi.
2
Félag Jóns Óttars gjaldþrota
Samlagsfélag Jóns Óttars Ólafssonar, ráðgjafa Samherja, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Félagið hélt utan um umfangsmikil rannsóknarverkefni sem rannsóknarlögreglumaðurinn fyrrverandi vann fyrir Samherja og fleiri fyrirtæki.
3
„Lögreglan bjargar mér af Suðurlandsvegi þar sem ég geng allsnakinn“
Einkaþjálfarinn Guðmundur Emil Jóhannsson þakkar lögreglu og starfsfólki bráðamóttöku fyrir að hafa hjálpað sér þegar hann fannst nakinn á Suðurlandsvegi í gær. Hann hafði verið að taka sveppi.
4
Keyptu sér flugmiða svo einhver sæi framkomuna við Yazan
Þrjár konur keyptu sér flugmiða í Leifsstöð í morgun án þess að ætla sér úr landi. Það gerðu þær einfaldlega til þess að ná myndefni af því þegar 11 ára gömlum langveikum dreng frá Palestínu yrði vísað úr landi.
5
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, er tveggja barna móðir en dóttir hennar kom út sem trans 14 ára gömul. „Fyrstu tilfinningalegu viðbrögðin voru svolítið eins og það hefði verið sparkað harkalega í magann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa liðið illa undanfarið. En um leið fann ég fyrir svo mikilli ást; svo sterkri þörf fyrir að vernda hana,“ segir Guðrún.
6
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi.
7
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
Fylgi virðist leka frá Sjálfstæðisflokki yfir til Miðflokks í stríðum straumum. Sjúkdómsgreining margra Sjálfstæðismanna er að flokkurinn þurfi að skerpa á áherslum sínum til hægri í ríkisstjórnarsamstarfinu. Deildar meiningar eru uppi um það hversu líklegt það er til árangurs. Heimildin rýnir í stöðu Sjálfstæðisflokksins. Hvaða kosti á þessi forni risi íslenskra stjórnmála? Hefur harðari tónn Bjarna Benediktssonar í útlendingamálum valdeflt Sigmund Davíð Gunnlaugsson í samfélagsumræðunni?
8
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
Jóna Dóra Karlsdóttir hefur lifað með sorg helming ævi sinnar en hún missti unga syni sína í eldsvoða árið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barnsmissi en hún lagði sig fram um að opna umræðuna. Fyrir starf sitt í þágu syrgjenda hlaut Jóna Dóra fálkaorðuna í sumar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmtilegt eftir. En það breytir ekki því að ég er skíthrædd um börnin mín og barnabörn. Það hættir aldrei“.
9
„Algerlega miður mín“
Jódís Skúladóttir, þingmaður VG og varaformaður þingflokks hreyfingarinnar segist algerlega miður sín yfir fréttum sem bárust í nótt af því að yfirvöld hafi sótt Yazan Tamimi, ellefu ára gamlan veikan palestínskan dreng á Landspítala og flutt hann á Keflavíkurflugvöll.
10
Skrúfað fyrir Bjarna hjá Sameinuðu þjóðunum
Bjarni Benediktsson fékk ekki að klára ræðu sína á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna á sunnudaginn vegna þess að slökkt var á hljóðnema hans. Í ræðunni lagði Bjarni áherslu á heilbrigði hafsins og fordæmdi harðlega áhrif vopnaðra átaka á almenna borgara.
Athugasemdir (1)