Mikil umræða hefur verið síðustu daga um ástand á stóru landi ætlað skógrækt fyrir ofan Saltvík sunnan við Húsavík. Þar stendur til að rækta þar 290 þúsund tré á 160 hektara svæði. Nú þegar hefur jarðvinnsla farið fram á 97 hektörum.
Landið var mjög gróið og rista þurfti því upp til að komast í moldina til gróðursetningar. Þetta hefur sætt talsverðri gagnrýni.
„Þetta er árás á landið, hreinlega. Það er ekkert hægt að nefna það öðru nafni,“ segir Jón Sigurjónsson sem er Húsvíkingur á miðjum níræðisaldri. Hann hefur sótt landsvæðið heim frá því hann var barn og þekkir vel til.
Jón segir að skera hafi þurft landið í sundur, í gegnum þykka gróðurþekju til að koma plöntum í moldina. Þessu líkir Jón við rassíu. „Þeir þurftu að gera rásir til að koma plöntunum niður í mold. Annars hefðu þær kafnað í gróðri.“ Hann veltir því fyrir sér hvort betra hefði …
Þetta er ekki nálægt sama leveli og vitleysan þegar það átti að bjarga heiminum með því að sturta trjákurli í sjóinn.
Athyglinar verð lesnig þrátt fyrir að hafa verið skrifuð fyrir 6 árum.
https://www.bbl.is/skodun/lesendaryni/skograekt-%E2%80%93-er-hun-retta-framlag-islands-til-loftslagsmala
Mæli með að lesa grein um hvort það sé réttmæti að rækta skóga á norðurslóðum: https://www.bbl.is/skodun/lesendaryni/skograekt-%E2%80%93-er-hun-retta-framlag-islands-til-loftslagsmala
Í niðurlagi segir: "Vegna þess sem að ofan greinir verður að endurskoða þær hugmyndir að planta skógi á Íslandi til að vinna á móti hlýnun jarðar – hið sanna er trúlega að hún gerir þvert hið öfuga – AÐ SKÓGRÆKT Á NORÐURSLÓÐUM, ÞAR Á MEÐAL ÍSLANDI, LEIÐI TIL AUKINNAR HLÝNUNAR JARÐAR [leturbreyting GG]."
Ég reikna ekki með að eigendur Yggdrasils hafi af þessu minnstu áhyggjur - á með þeir fá borgað og sennilega kemur ekkert af viti frá sveitarstjórninni í ljósi þess hverjir skipa meirihlutann.
Það er á huldu hver á 43,34%