Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

„Þetta er árás á landið“

Jón Sig­ur­jóns­son, Hús­vík­ing­ur á ní­ræðis­aldri, seg­ir jarð­vinnslu í Salt­vík­ur­hlíð­um vera árás á land­ið. Þar hef­ur mó­lendi hef­ur ver­ið rist upp til að rækta kol­efn­is­skóg. „Hús­vík­ing­ar fengu eng­ar upp­lýs­ing­ar um hvað var á seyði þarna,“ seg­ir hann.

„Þetta er árás á landið“
Jón Sigurjónsson við umrætt landsvæði. „Við erum hérna í nokkra áratugi. Þessi kynslóð sem er hérna hún hefur ekkert leyfi til að eyðileggja svona vel gróið og algróið land,“ segir hann. Mynd: Áskell Jónsson

Mikil umræða hefur verið síðustu daga um ástand á stóru landi ætlað skógrækt fyrir ofan Saltvík sunnan við Húsavík. Þar stendur til að rækta þar 290 þúsund tré á 160 hektara svæði. Nú þegar hefur jarðvinnsla farið fram á 97 hektörum.

Landið var mjög gróið og rista þurfti því upp til að komast í moldina til gróðursetningar. Þetta hefur sætt talsverðri gagnrýni.

„Þetta er árás á landið, hreinlega. Það er ekkert hægt að nefna það öðru nafni,“ segir Jón Sigurjónsson sem er Húsvíkingur á miðjum níræðisaldri. Hann hefur sótt landsvæðið heim frá því hann var barn og þekkir vel til.

Jón segir að skera hafi þurft landið í sundur, í gegnum þykka gróðurþekju til að koma plöntum í moldina. Þessu líkir Jón við rassíu.  „Þeir þurftu að gera rásir til að koma plöntunum niður í mold. Annars hefðu þær kafnað í gróðri.“ Hann veltir því fyrir sér hvort betra hefði …

Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (14)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þóra Gunnarsdóttir skrifaði
    Getur þetta Yggdrasill Carbon fólk ekki lagað þetta eins og hægt er og tekið burt þetta Rússalerki?
    1
  • Valdimar Heimir Lárusson skrifaði
    Þarna virðist leyfilegt að plægja upp og eyðileggja gróðurlendi án þess að nokkur lyfti fingri. Á sama tíma verður allt vitlaust þegar einhver spólar í hringi á sprengisandi og ef í hann næst liggja við sektir. Ég er ekki að mæla utanvegaakstri bót en ég held að glæpurinn í Saltvík sé miklu verri.
    3
  • GG
    Guðmundur Guðmundsson skrifaði
    Yggdrasill er fyrirtæki í grænþvotti og ekki hægt að búast við neinu öðru frá þeim en hvað með sveitarstjórnina. Ber hún ekki ábyrgð? Þau hunsuðu álit sérfræðinga og sömdu við þvottamaskínu um nákvæmlega þessa framkvæmd. Hvað hugsa kjósendur þeirra?
    3
  • ETK
    Eysteinn T. Kristinsson skrifaði
    Hvaða væl er þetta eiginlega? Þetta hverfur allt undir skóg hvort sem er. Það er eins og enginn megi gera neitt lengur.
    Þetta er ekki nálægt sama leveli og vitleysan þegar það átti að bjarga heiminum með því að sturta trjákurli í sjóinn.
    -3
    • GG
      Guðmundur Guðmundsson skrifaði
      Er það sérstakt réttlætismál að mega sólunda fjármunum í e-ð rugl og skemma umhverfið í leiðinni? Ertu nokkuð í sveitarstjórn e-s staðar?
      4
  • Jóhanna Garðarsdóttir skrifaði
    Grein eftir Önna Guðrúnu Þórhallsdóttur, Prófessor Landbúnaðarháskóla Íslands
    Athyglinar verð lesnig þrátt fyrir að hafa verið skrifuð fyrir 6 árum.
    https://www.bbl.is/skodun/lesendaryni/skograekt-%E2%80%93-er-hun-retta-framlag-islands-til-loftslagsmala
    2
  • Jóhanna Garðarsdóttir skrifaði
    Hefur einhver reiknað hvað íslenskur heiðargróður losar mikið af koltvísýringi á hálfri öld???
    Mæli með að lesa grein um hvort það sé réttmæti að rækta skóga á norðurslóðum: https://www.bbl.is/skodun/lesendaryni/skograekt-%E2%80%93-er-hun-retta-framlag-islands-til-loftslagsmala
    3
    • GG
      Guðmundur Guðmundsson skrifaði
      Mjög athyglisverð grein.

      Í niðurlagi segir: "Vegna þess sem að ofan greinir verður að endurskoða þær hugmyndir að planta skógi á Íslandi til að vinna á móti hlýnun jarðar – hið sanna er trúlega að hún gerir þvert hið öfuga – AÐ SKÓGRÆKT Á NORÐURSLÓÐUM, ÞAR Á MEÐAL ÍSLANDI, LEIÐI TIL AUKINNAR HLÝNUNAR JARÐAR [leturbreyting GG]."

      Ég reikna ekki með að eigendur Yggdrasils hafi af þessu minnstu áhyggjur - á með þeir fá borgað og sennilega kemur ekkert af viti frá sveitarstjórninni í ljósi þess hverjir skipa meirihlutann.
      4
  • PS
    Pétur Sigurgunnarsson skrifaði
    Jón Logi, eigendur Yggdrasill carbon eru David Jakob Blumer fæddur 1968 og er skráður fyrir 28,33% hlutafjár og Hilmar Gunnlaugsson fæddur 1969 og er skráður fyrir 28,33% hlutafjár.
    Það er á huldu hver á 43,34%
    3
    • GG
      Guðmundur Guðmundsson skrifaði
      Hvernig tengist þessi mannskapur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokki sem mynda meirihlutann?
      1
    • KB
      Kristinn Björnsson skrifaði
      Hver á landið þar sem þetta hervirki gegn náttúrinni var unnið á?
      1
  • JL
    Jón Logi skrifaði
    Mér finnst vanta í þessa frétt grunn upplýsingar. T.d. hverjir eru eigendur Yggdrasill carbon sem munu væntanlega hagnast á hervirkinu þegar þar að kemur. Hver á umrætt land , er það í eigu fyrirtækisins eða er það í eigu sveitarfélagsins, eða annarra og fengu þeir afnotarétt á landinu. Þessar upplýsingar hefðu gjarnan mátt koma fram.
    9
  • Þóra Gunnarsdóttir skrifaði
    Miklir snillingar þarna hjá Yggdrasil.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Tuddar þessi Yggdrasil drasli.
    7
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Á ekki von á 50 milljónum eftir jólin
2
ÚttektJólin

Á ekki von á 50 millj­ón­um eft­ir jól­in

Nokk­ur af þekkt­ustu nöfn­un­um í ís­lensku tón­list­ar­sen­unni gefa nú út svo­köll­uð texta­verk, prent­uð mynd­verk með texta­brot­um úr lög­um sín­um. Helgi Björns­son seg­ir að marg­ir hafi kom­ið að máli við sig um að fram­leiða svona verk eft­ir að svip­uð verk frá Bubba Mort­hens fóru að selj­ast í bíl­förm­um. Rapp­ar­inn Emm­sjé Gauti seg­ir texta­verk­in þægi­legri sölu­vöru til að­dá­enda en ein­hverj­ar hettupeys­ur sem fylli hálfa íbúð­ina.
Efaðist í átta ár um að hún gæti eignast börn
4
ViðtalMóðursýkiskastið

Ef­að­ist í átta ár um að hún gæti eign­ast börn

Elísa Ósk Lína­dótt­ir var 19 ára þeg­ar kven­sjúk­dóma­lækn­ir greindi hana með PCOS og sagði henni að drífa í barneign­um. Eng­ar ráð­legg­ing­ar um henn­ar eig­in heilsu fylgdu og Elísa fór af stað í frjó­sem­is­með­ferð­ir með þá­ver­andi kær­ast­an­um sín­um. „Ég var ekk­ert til­bú­in í að verða mamma,“ seg­ir Elísa sem ef­að­ist í kjöl­far­ið um að hún myndi geta eign­ast börn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
2
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Rak 90 prósent starfsfólks fyrir að skrópa á morgunfund
4
Fréttir

Rak 90 pró­sent starfs­fólks fyr­ir að skrópa á morg­un­fund

Bald­vin Odds­son, ung­ur ís­lensk­ur at­hafna­mað­ur, rat­aði ný­ver­ið í frétt­ir í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að reka 99 starfs­menn úr sprota­fyr­ir­tæki sem hann stofn­aði og rek­ur. Fram­kvæmda­stjór­inn mun hafa ver­ið ósátt­ur við slaka mæt­ingu á morg­un­fund, þar sem að­eins ell­efu af 110 starfs­mönn­um meld­uðu sig, og til­kynnti þeim sem voru fjar­ver­andi að þau væru rek­in.
„Ég kalla þetta svítuna“
5
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Ég kalla þetta svít­una“

Vil­berg Guð­munds­son hef­ur bú­ið í hús­bíl í níu ár. Hann og þá­ver­andi kon­an hans ákváðu þá að selja íbúð­ina sína og keyptu hús­bíl á Flórída. Þau skildu síð­ar og hann er að fóta sig á nýj­an hátt. Vil­berg er einn þeirra sem býr í hjól­hýsa­byggð­inni við Sæv­ar­höfða. „Ég skil ekki af hverju við mátt­um ekki vera áfram í Laug­ar­daln­um,“ seg­ir hann.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
3
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár