Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 30. ág­úst.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta?  — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu er þetta?

Seinni mynd: Hvaða persóna er þetta?

  1. Hver teiknaði Hallgrímskirkju í Reykjavík?
  2. Hver sagði: „Muna skal ég þér kinnhestinn“?
  3. Heimir Hallgrímsson var nýlega ráðinn þjálfari hvaða fótboltalandsliðs?
  4. Hvar verða Ólympíuleikarnir 2032 haldnir?
  5. Hvað heitir forseti Venesúela – enn þá að minnsta kosti?
  6. Móðir Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, er fædd á Indlandi, en í hvaða landi fæddist faðir hennar?
  7. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  8. Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ árið 2013?
  9. Hvaða land var fyrrum kallað Síam?
  10. Símon Stílíti var sýrlenskur heittrúaður munkur á 5. öld sem var frægur fyrir að búa í 37 ár ... hvar?
  11. Hver er nyrst þessara þriggja borga í Bandaríkjunum: Los Angeles, Miami, San Francisco?
  12. Hver teiknar „Spottið“ hér í Heimildinni?
  13. Kona nokkur heitir fullu nafni Victoria Ingrid Alice Désirée Bernadotte. Fyrr eða síðar mun hún taka við athyglisverðu starfi, sem er ...? 
  14. Hvaða sjúkdómur var hér í eina tíð kallaður „Hvíti dauðinn“?
  15. Sextíu kíló af sólskini heitir verðlaunabók Hallgríms Helgasonar. En hvað heitir framhald einnig, einnig verðlaunabók?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er dvergplánetan Plútó. Á seinni myndinni er Mía litla úr Múmínálfunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðjón Samúelsson.  —  2.  Hallgerður langbrók.  —  3.  Írlands.  —  4.  Brisbane. Raunar fæst rétt fyrir að nefna Ástralíu.  —  5.  Maduro.  —  6.  Jamaíka.  —  7.  Delí.  —  8.  Álftanes.  —  9.  Taíland.  —  10.  Ofan á hárri en mjórri súlu.  —  11.  San Francisco.  —  12.  Gunnar Karlsson.  —  13.  Drottning Svíþjóðar.  —  14.  Berklar.  —  15.  Sextíu kíló af kjaftshöggum.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár