Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 30. ág­úst.

Spurningaþraut Illuga 30. ágúst 2024: Hvaða himinhnöttur er þetta?  — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða himinhnöttur í sólkerfinu er þetta?

Seinni mynd: Hvaða persóna er þetta?

  1. Hver teiknaði Hallgrímskirkju í Reykjavík?
  2. Hver sagði: „Muna skal ég þér kinnhestinn“?
  3. Heimir Hallgrímsson var nýlega ráðinn þjálfari hvaða fótboltalandsliðs?
  4. Hvar verða Ólympíuleikarnir 2032 haldnir?
  5. Hvað heitir forseti Venesúela – enn þá að minnsta kosti?
  6. Móðir Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna, er fædd á Indlandi, en í hvaða landi fæddist faðir hennar?
  7. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  8. Hvaða sveitarfélag rann saman við Garðabæ árið 2013?
  9. Hvaða land var fyrrum kallað Síam?
  10. Símon Stílíti var sýrlenskur heittrúaður munkur á 5. öld sem var frægur fyrir að búa í 37 ár ... hvar?
  11. Hver er nyrst þessara þriggja borga í Bandaríkjunum: Los Angeles, Miami, San Francisco?
  12. Hver teiknar „Spottið“ hér í Heimildinni?
  13. Kona nokkur heitir fullu nafni Victoria Ingrid Alice Désirée Bernadotte. Fyrr eða síðar mun hún taka við athyglisverðu starfi, sem er ...? 
  14. Hvaða sjúkdómur var hér í eina tíð kallaður „Hvíti dauðinn“?
  15. Sextíu kíló af sólskini heitir verðlaunabók Hallgríms Helgasonar. En hvað heitir framhald einnig, einnig verðlaunabók?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er dvergplánetan Plútó. Á seinni myndinni er Mía litla úr Múmínálfunum.
Svör við almennum spurningum:
1.  Guðjón Samúelsson.  —  2.  Hallgerður langbrók.  —  3.  Írlands.  —  4.  Brisbane. Raunar fæst rétt fyrir að nefna Ástralíu.  —  5.  Maduro.  —  6.  Jamaíka.  —  7.  Delí.  —  8.  Álftanes.  —  9.  Taíland.  —  10.  Ofan á hárri en mjórri súlu.  —  11.  San Francisco.  —  12.  Gunnar Karlsson.  —  13.  Drottning Svíþjóðar.  —  14.  Berklar.  —  15.  Sextíu kíló af kjaftshöggum.
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár