Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Skýrsla um stöðu drengja í menntakerfinu umdeild á meðal skólafólks

Tryggvi Hjalta­son fékk 17 millj­ón­ir fyr­ir gerð skýrslu um stöðu drengja í skóla­kerf­inu. Skýrsl­an hef­ur ver­ið um­deild á með­al skóla­fólks, sem gagn­rýn­ir að­ferða­fræð­ina, val á við­mæl­end­um, sam­an­burð við önn­ur gögn og túlk­un á nið­ur­stöð­um. Sjálf­ur seg­ir höf­und­ur­inn að skýrsl­an sé hvorki upp­haf né end­ir á um­ræð­unni.

Skýrsla um stöðu drengja í menntakerfinu umdeild á meðal skólafólks
Sitt sýnist hverjum Margir hafa lofað skýrslu Tryggva fyrir að gera yfirgripsmiklu efni skýr skil. Aðrir segja hins vegar að skýrslan sé á köflum villandi og nálgun hennar einfaldi um of flókin vanda sem steðjar að menntakerfinu. Mynd: /Stjórnarráð Íslands

Mikil umræða hefur átt sér stað um skýrslu sem fjallar um stöðu drengja í menntakerfinu og þær niðurstöður sem þar voru settar fram. 

Kynning á niðurstöðum úttektarinnar fór fram þann 6. júní síðastliðinn í fundarsal mennta- og barnamálaráðuneytisins. Þótti mörgum vel hafa tekist til við að leggja heildrænt mat á hvernig komið væri fyrir drengjum í íslenska skólakerfinu og lofuðu höfund fyrir að hafa miðlað afrakstri umfangsmikillar greiningarvinnu með skýrum og skilmerkilegum hætti.  

Ráðherrarnir tveir, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sögðu skýrsluna sýna fram á að vandinn sem stæði að drengjum í skólakerfinu væri skýr og áríðandi, og að stjórnvöld þyrftu að grípa til aðgerða til að takast á við ört versnandi stöðu. 

Viðbrögðin hafa þó ekki aðeins verið jákvæð. Ýmsir hafa gagnrýnt úttektina, bæði á umræðuþráðum á samfélagsmiðlum og skoðanapistlum í fjölmiðlum. Nær sú gagnrýni til þátta á borð …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Egill Másson skrifaði
    Góð umfjöllun. Tryggvi er að lyfta Grettistaki með þessari rannsókn. Það væri óskandi að þessi umræða kæmi frá kennslufræðingum en því miður er það ekki raunin.
    0
  • Þórdís Þórðardóttir skrifaði
    Hvernig dettur ráðherrum í hug að borga háar upphæðir fyrir skýrslur um menntamál sem ekki uppfylla akademísk skilyrði um rannsóknir og greiningu?
    10
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
4
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
5
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár