Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum

Lengi hef­ur ver­ið deilt um hvort lofts­lags­breyt­ing­ar eða veiðiskap­ur manns­ins hafi átt meiri þátt í að út­rýma þeim tröll­vöxnu dýr­um sem lifðu á jörð­inni við lok ís­ald­ar. Spjót­in bein­ast sí­fellt meir að okk­ur.

Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum
Maður andspænis risa. Mynd: Shutterstock

Einn þeirra leyndardóma aftan úr grárri forneskju sem fornleifafræðingar og steingervingafræðingar, líffræðingar og mannfræðingarhhafa glímt við af hve mestum ákafa síðustu áratugina er þessi spurning: „Hvað varð um risana? Hvað útrýmdi þeim af yfirborði jarðar?“

Þá er ekki átt við risavaxna menn, ekki til dæmis þá sem sagt er frá í fyrstu Mósebók Biblíunnar: „Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni og einnig síðar er synir Guðs höfðu samfarir við dætur mannanna.“

Risavaxnar tegundir

Nei, spurningin á við risana úr dýraríkinu sem voru á jörðinni um það leyti sem maðurinn kom fram á sjónarsviðið. Þeir risar hurfu af sjónarsviðinu á undarlega skömmum tíma. Leyndardómurinn hefur snúist um hvort loftslagsbreytingar í kjölfar loka ísaldarskeiðs fyrir um 10–12.000 árum hafi gengið af risunum dauðum eða hvort ný dýrategund, sem þá var að þróast á miklu spani, hafi útrýmt þeim með veiðum.

Það er að segja maðurinn.

Á lokaskeiði síðustu ísaldar voru …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár