Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum

Lengi hef­ur ver­ið deilt um hvort lofts­lags­breyt­ing­ar eða veiðiskap­ur manns­ins hafi átt meiri þátt í að út­rýma þeim tröll­vöxnu dýr­um sem lifðu á jörð­inni við lok ís­ald­ar. Spjót­in bein­ast sí­fellt meir að okk­ur.

Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum
Maður andspænis risa. Mynd: Shutterstock

Einn þeirra leyndardóma aftan úr grárri forneskju sem fornleifafræðingar og steingervingafræðingar, líffræðingar og mannfræðingarhhafa glímt við af hve mestum ákafa síðustu áratugina er þessi spurning: „Hvað varð um risana? Hvað útrýmdi þeim af yfirborði jarðar?“

Þá er ekki átt við risavaxna menn, ekki til dæmis þá sem sagt er frá í fyrstu Mósebók Biblíunnar: „Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni og einnig síðar er synir Guðs höfðu samfarir við dætur mannanna.“

Risavaxnar tegundir

Nei, spurningin á við risana úr dýraríkinu sem voru á jörðinni um það leyti sem maðurinn kom fram á sjónarsviðið. Þeir risar hurfu af sjónarsviðinu á undarlega skömmum tíma. Leyndardómurinn hefur snúist um hvort loftslagsbreytingar í kjölfar loka ísaldarskeiðs fyrir um 10–12.000 árum hafi gengið af risunum dauðum eða hvort ný dýrategund, sem þá var að þróast á miklu spani, hafi útrýmt þeim með veiðum.

Það er að segja maðurinn.

Á lokaskeiði síðustu ísaldar voru …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár