Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum

Lengi hef­ur ver­ið deilt um hvort lofts­lags­breyt­ing­ar eða veiðiskap­ur manns­ins hafi átt meiri þátt í að út­rýma þeim tröll­vöxnu dýr­um sem lifðu á jörð­inni við lok ís­ald­ar. Spjót­in bein­ast sí­fellt meir að okk­ur.

Vér morðingjar: Það vorum við sem útrýmdum risadýrunum
Maður andspænis risa. Mynd: Shutterstock

Einn þeirra leyndardóma aftan úr grárri forneskju sem fornleifafræðingar og steingervingafræðingar, líffræðingar og mannfræðingarhhafa glímt við af hve mestum ákafa síðustu áratugina er þessi spurning: „Hvað varð um risana? Hvað útrýmdi þeim af yfirborði jarðar?“

Þá er ekki átt við risavaxna menn, ekki til dæmis þá sem sagt er frá í fyrstu Mósebók Biblíunnar: „Á þeim tímum voru risarnir á jörðinni og einnig síðar er synir Guðs höfðu samfarir við dætur mannanna.“

Risavaxnar tegundir

Nei, spurningin á við risana úr dýraríkinu sem voru á jörðinni um það leyti sem maðurinn kom fram á sjónarsviðið. Þeir risar hurfu af sjónarsviðinu á undarlega skömmum tíma. Leyndardómurinn hefur snúist um hvort loftslagsbreytingar í kjölfar loka ísaldarskeiðs fyrir um 10–12.000 árum hafi gengið af risunum dauðum eða hvort ný dýrategund, sem þá var að þróast á miklu spani, hafi útrýmt þeim með veiðum.

Það er að segja maðurinn.

Á lokaskeiði síðustu ísaldar voru …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu