Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut um forseta og forsetakosningar — létta útgáfan

Spurningaþraut um forseta og forsetakosningar — létta útgáfan

Íslendingar kjósa sér forseta í dag. Hér eru nokkrar spurningar um fyrri forseta og forsetakosningar.

Á myndinni hér að ofan er kappi einn sem eitt sinn var í framboði til forseta Íslands. Hvað hét hann?

***

Almennar spurningar:

  1. Hver er yngsti maðurinn sem hingað til hefur náð kjöri sem forseti Íslands?
  2. Kristján Eldjárn var fyrsta sjónvarpsstjarnan sem náði kjöri til forseta. Um hvað hafði Kristján annast þætti í sjónvarpinu? Svarið þarf að vera nákvæmt.
  3. Sigrún Þorsteinsdóttir varð fyrst til að bjóða sig fram gegn sitjandi forseta. Hvaða ár var það?
  4. Hver er eini forseti Íslands sem dó í embætti?
  5. Baldur Ágústsson varð eitt sinn númer tvö í forsetakosningum af þremur frambjóðendum. Hver varð þá í efsta sæti?
  6. Hver varð í öðru sæti þegar Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti 1980?
  7. Aðeins einu sinni hefur forseti náð kjöri í fyrsta sinn með yfir 50 prósentum atkvæða. Hvaða ár var það?
  8. Hver er eini forseti Íslands sem var kjörinn af Alþingi en ekki þjóðinni?
  9. Hildur Þórðardóttir var í kjöri til forseta Íslands 2016. Hún setti þá ákveðið „met“ sem ekki hefur enn verið slegið. Hvað er það?
  10. Hver er eini guðfræðingurinn sem gegnt hefur embætti forseta?

***

Síðari myndaspurning:

Hver voru tengsl þessarar konu við forsetaembættið?

***

Svör við almennum spurningum:

  1. Guðni Th. Jóhannesson.
  2. Fornleifafræði.
  3. 1988.
  4. Sveinn Björnsson.
  5. Ólafur Ragnar Grímsson.
  6. Guðlaugur Þorvaldsson. Skírnarnafn hans dugar reyndar í þetta sinn.
  7. 1968, þegar Kristján Eldjárn fékk rúm 65 prósent.
  8. Sveinn Björnsson.
  9. Hún fékk minnsta prósentufylgi sem nokkur frambjóðandi hefur fengið, 0,2 prósent.
  10. Ásgeir Ásgeirsson.

***

Á fyrri myndinni er Albert Guðmundsson sem var í framboði til forseta 1980.

Á neðri myndinni er Georgia Björnsson, fyrsta forsetafrú Íslendinga. Ekki er nauðsynlegt að muna nafn hennar.

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SV
    Sigurjón Vilhjálmsson skrifaði
    Allar 10 aðalspurningar réttar, en gataði á báðum myndum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
6
Viðtal

„Við er­um að virkja fyr­ir pen­ing­ana sem okk­ur lang­ar í“

Odd­ur Sig­urðs­son hlaut Nátt­úru­vernd­ar­við­ur­kenn­ingu Sig­ríð­ar í Bratt­holti. Hann spáði fyr­ir um enda­lok Ok­jök­uls og því að Skeið­ará myndi ekki ná að renna lengi í sín­um far­vegi, sem rætt­ist. Nú spá­ir hann því að Reykja­nesskagi og höf­uð­borg­ar­svæð­ið fari allt und­ir hraun á end­an­um. Og for­dæm­ir fram­kvæmdagleði Ís­lend­inga á kostn­að nátt­úru­vernd­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
4
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
6
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu