Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fjallkonunni fargað í Litháen

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið, í sam­starfi við For­lagið, ákvað að láta prenta bók­ina Fjall­kon­an í Lit­há­en. Katrín Jak­obs­dótt­ir hafði sem for­sæt­is­ráð­herra skrif­að for­mála en þar sem hún hef­ur lát­ið af embætti skrif­aði Bjarni Bene­dikts­son nýj­an.

Fjallkonunni fargað í Litháen
Nýr formáli Katrín var búin að skrifa formála fyrir Fjallkonuna en Bjarni skrifar nýjan sem verður í endanlegri útgáfu bókarinnar.

Í næsta mánuði er stefnt að því bókin Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær komi út á vegum forsætisráðuneytisins í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins. Vinnsla bókarinnar hefur þó ekki gengið áfallalaust fyrir sig því farga þurfti þeim eintökum sem höfðu verið prentuð vegna þess að forsætisráðherrann sem skrifaði formála bókarinnar var ekki lengur forsætisráðherra heldur var kominn nýr. 

Hugarfóstur Katrínar

Útgáfa bókarinnar mun hafa verið hugarfóstur Katrínar Jakobsdóttur og tilkynnt var um að hún væri væntanleg í sumar þegar Katrín var enn forsætisráðherra, nánar tiltekið á nýjársdag. 

Fjórum mánuðum síðar, í apríl, gaf Katrín aftur á móti út að hún ætlaði að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands og sagði af sér sem forsætisráðherra. Bjarni Benediktsson tók við embættinu í hennar stað og var ákveðið að hann, sem forsætisráðherra, þyrfti að skrifa nýjan formála. 

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÞÓG
    Þorvaldur Ó. Guðlaugsson skrifaði
    “When smashing monuments, save the pedestals
    - they always come in handy” - Stanislaw Jerzy Lec
    2
  • Guðrún Ingimundardottir skrifaði
    Tilgangurinn helgar margar farganir.
    3
  • Grétar Reynisson skrifaði
    Annarra manna fé er laust í hendi sem fyrr.
    3
  • TT
    Týr Thorarinsson skrifaði
    Meira djókið þetta dæmi....
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár