Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins

Leik­hús­gagn­rýn­andi Heim­ild­ar­inn­ar skrif­ar sviðslista­ann­ál fyr­ir ár­ið 2023–2024. Hún rýn­ir þó ekki í verk­in sjálf held­ur kík­ir bak við tjöld­in og velt­ir fyr­ir sér umbreyt­ing­um jafnt sem mál­þófi.

Sögur af sálarlífi sviðslistasamfélagsins
Leikhúsmiðaverð hefur farið snarhækkandi síðastliðin ár. Einn miði á Frost í Þjóðleikhúsinu kostar 9.500 krónur og einn miði á Eitruð lítil pilla í Borgarleikhúsinu kostaði 12.900 krónur. Mynd: PressPhotos

Annállinn verður með aðeins öðruvísi sniði að þessu sinni. Yfirleitt er farið í saumana á sviðslistasýningum ársins og rýnt í samfélagið sem listin sprettur úr. En nú verður litið bak við tjöldin, ofan í frumvörp og fjárhagsáætlanir, ásamt því að varpa fram nokkrum spurningum um málefni, málþóf, leikhúsgagnrýni og framtíðina.

Stólaskipti

Til að hefja söguna er mikilvægt að kynna leikendur til leiks en ansi margar tilfæringar eru að eiga sér stað í stjórnunarstöðum innan sviðslistasamfélagsins. Marta Nordal kveður Leikfélag Akureyrar, Bergur Þór Ingólfsson tekur við og tilkynnti splunkunýja uppsetningu á Litlu hryllingsbúðinni. Sara Martí Guðmundsdóttir kveður Tjarnarbíó en hún hefur unnið þrekvirki síðastliðin ár, staðið fyrir endurbótum innanhúss og siglt leikhúsinu í gegnum fjárhagskrísu. Sömuleiðis kveður Vigdís Jakobsdóttir Listhátíð í Reykjavík. Ekki er búið að tilkynna hver taki við þeirra stöðum en þeim einstaklingum bíður ærið starf, ekki ólíkt Unu Þorleifsdóttur sem tekur við stöðu deildarstjóra sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands. Mikil …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár