Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Mun fylgja vitum vestrænnar menningar í embætti

Arn­ar Þór Jóns­son for­setafram­bjóð­andi seg­ir að hann muni sækja styrk í upp­runa sinn, hug­mynda­fræði og gildi sem hann hef­ur mót­að sér yf­ir æv­ina í embætti for­seta Ís­lands, nái hann kjöri. Hann staldr­aði í stutta stund við í al­ræmda frama­halds­skól­an­um Col­umb­ine í Col­orado-ríki í Banda­ríkj­un­um.

Mun fylgja vitum vestrænnar menningar í embætti
Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi staldraði í stutta stund við í alræmdum framhaldsskóla í Bandaríkjunum. Mynd: Golli

Arnar Þór Jónsson, forsetaframbjóðandi og hæstaréttarlögmaður, segir dvöl sína í Bandaríkjunum og Englandi hafa haft mótandi áhrif á stjórnmálaskoðanir hans, lífssýn og sálarlíf. Arnar Þór telur hugmyndirnar og þau gildi sem hann hefur tileinkað sér í gegnum lífið vera gott veganesti í embætti forseta Íslands, nái hann kjöri. 

Arnar Þór fæddist í Vestmannaeyjum 2. maí 1971. Eitt það fyrsta sem hann nefnir í svari sínu um hvað hafi mótað hann, er Heimaeyjargosið sem hófst í janúar árið 1973. Hamfarirnar settu mark sitt á líf hans rétt eins og aðra Vestmannaeyinga. Þá nefnir hann einnig sumrin sem hann varði í sveit á unglingsárum og störfunum sem hann sinnti þar. Sú reynsla hafi haft mikil mótandi áhrif á hann. 

„Það hafði mjög mótandi áhrif á mig líka að ég var heilt sumar í Englandi þegar ég var unglingur í tungumálaskóla. Það var styrkjandi á sinn hátt, þá var ég fimmtán ára. Það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár