Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 14. júní 2024 — Hver er fiskurinn? og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 14. júní.

Spurningaþraut Illuga 14. júní 2024 — Hver er fiskurinn? og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hvaða fiskur er þetta?

Seinni mynd:

Í hvaða teiknimyndasögum kemur þessi sköruglega kona stundum við sögu?

Almennar spurningar:

  1. Hver er næststærsta reikistjarnan í sólkerfinu?
  2. Skoski lögfræðingurinn Fiona Harvey komst nýlega í sviðsljósið vegna sjónvarpsþátta þar sem hún var sögð fyrirmynd einnar persónu. Hvaða sjónvarpsþátta?
  3. Ungur að árum heillaðist Adolf Hitler sérstaklega af verkum hvaða tónskálds?
  4. Í trúarbrögðum hvaða fornþjóðar var nautið Apis mikilvægt?
  5. Leikkona ein kom fyrst fram á sjónarsviðið 1950 aðeins 15 ára gömul í leikritinu Aumingja Hanna. Hún er enn að og heitir ...?
  6. Hvaða ríki sendi fyrst konu út í geiminn?
  7. Hofið Pantheon í Rómaborg er helgað ... hvaða guði eða guðum?
  8. Fyrir mánuði vann íslenska karlalandsliðið í handbolta það afrek að skora 50 mörk í leik gegn ... hvaða þjóð?
  9. Hvað er aðalefnið í bjór?
  10. Hvað heitir stærsta fyrirtæki heims sem framleiðir matvæli af hvaða tagi sem er?
  11. Milli hvaða fjarða er Tröllaskagi?
  12. Hvað er fjölmennasta ríki heims sem hefur ekki sérstaka skráða stjórnarskrá?
  13. Hvaða íslenska alheimsfegurðardrottning lét síðar að sér kveða sem lögfræðingur?
  14. Í hvaða borg bjó rithöfundurinn Franz Kafka lengst af?
  15. Tabasco-sósa er kennd við fylki í hvaða landi?


Svör við myndaspurningum:
Fiskurinn er karfi. Konan (Vaíla Veinólína) birtist í sögunum um Tinna.

Svör við almennum spurningum:
1.  Satúrnus.  —  2.  Baby Reindeer.  —  3.  Wagners.  —  4.  Egifta.  —  5.  Kristbjörg Kjeld.  —  6.  Sovétríkin. Rússland er ekki rétt.  —  7.  Öllum guðum.  —  8.  Eistum.  —  9.  Vatn.  —  10.  Nestlé.  —  11.  Skagafjarðar og Eyjafjarðar.  —  12.  Bretland.  —  13.  Unnur Birna.  —  14.  Prag.  —  15.  Mexíkó.
Kjósa
36
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
3
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
4
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
5
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár