Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 31. maí 2024 — Hver er karlinn? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 31. maí.

Spurningaþraut Illuga 31. maí 2024 — Hver er karlinn? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er þessi karl?

Seinni mynd:

Hver er þessi kona?

Almennar spurningar: 

  1. Hin 45 ára Stephanie A. Gregory Clifford hefur heldur betur verið í sviðsljósinu í Bandaríkjunum og víðar í sumar. En ekki undir því nafni heldur kallar hún sig ...
  2. Árið 105 ET var eiginlegur pappír búinn til í fyrsta sinn í ... hvaða landi?
  3. Í hvaða kaupstað bjó Geirfinnur Einarsson þegar hann hvarf fyrir 50 árum?
  4. Hvaða landi tilheyrir eyjan Korfu?
  5. Tvö lönd hafa oftast unnið meistaramót Suður-Ameríku, Copa America, en sú keppni fer fram í sumar. Löndin hafa unnið 15 sinnum hvort, og er Argentína annað en hitt er ... hvað?
  6. Hvað heitir eiginkona Joe Bidens Bandaríkjaforseta?
  7. Hákarlinn sem lifir við Ísland heitir á latínu Somniosus microcephalus en er á ensku nefndur eftir tilteknu landi. Hvaða landi?
  8. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hefur skrifað þriggja binda ævisögur um tvo merka menn sem uppi voru á fyrri hluta 20. aldar. Önnur trílógían er um mjög umdeildan pólitíkus og ráðherra. Hver var sá?
  9. Sú seinni er um skáldjöfur einn, sem þó fékkst líka við ýmsan veraldlegan starfa og hét ...
  10. Mari Järsk sigraði fyrr í mánuðinum í hlaupi sem kallað er ... hvað?
  11. Hvað heitir höfuðborgin í Eistlandi?
  12. Hve margar geimferjur Bandaríkjamanna fórust við notkun?
  13. Hvaða frægi leikstjóri stýrði myndinni Dunkirk 2017?
  14. Unglingaskáldsagan Hrím er tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir 2024. Höfundur hefur skrifað fjölda bóka að undanfarna, þar á meðal af dulrænu tagi, og heitir ...
  15. Hvað nefndist næsthæsta fjall jarðar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Abraham Lincoln Bandaríkjaforseti á æskuárum. Á neðri myndinni er Sigurlaug Margrét útvarps- og sjónvarpskona.

Svör við almennum spurningum:
1.  Stormy Daniels.  —  2.  Kína.  —  3.  Keflavík.  —  4.  Grikklandi.  —  5.  Úrúgvæ.  —  6.  Jill.  —  7.  Grænlandi.  —  8.  Jónas frá Hriflu.  —  9.  Einar Benediktsson.  —  10.  Bakgarðahlaup.  —  11.  Tallin.  —  12.  Tvær.  —  13.  Nolan.  —  14.  Hildur Knútsdóttir.  —  15.  K2.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
4
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
5
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár