Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Spurningaþraut Illuga 31. maí 2024 — Hver er karlinn? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 31. maí.

Spurningaþraut Illuga 31. maí 2024 — Hver er karlinn? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er þessi karl?

Seinni mynd:

Hver er þessi kona?

Almennar spurningar: 

  1. Hin 45 ára Stephanie A. Gregory Clifford hefur heldur betur verið í sviðsljósinu í Bandaríkjunum og víðar í sumar. En ekki undir því nafni heldur kallar hún sig ...
  2. Árið 105 ET var eiginlegur pappír búinn til í fyrsta sinn í ... hvaða landi?
  3. Í hvaða kaupstað bjó Geirfinnur Einarsson þegar hann hvarf fyrir 50 árum?
  4. Hvaða landi tilheyrir eyjan Korfu?
  5. Tvö lönd hafa oftast unnið meistaramót Suður-Ameríku, Copa America, en sú keppni fer fram í sumar. Löndin hafa unnið 15 sinnum hvort, og er Argentína annað en hitt er ... hvað?
  6. Hvað heitir eiginkona Joe Bidens Bandaríkjaforseta?
  7. Hákarlinn sem lifir við Ísland heitir á latínu Somniosus microcephalus en er á ensku nefndur eftir tilteknu landi. Hvaða landi?
  8. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hefur skrifað þriggja binda ævisögur um tvo merka menn sem uppi voru á fyrri hluta 20. aldar. Önnur trílógían er um mjög umdeildan pólitíkus og ráðherra. Hver var sá?
  9. Sú seinni er um skáldjöfur einn, sem þó fékkst líka við ýmsan veraldlegan starfa og hét ...
  10. Mari Järsk sigraði fyrr í mánuðinum í hlaupi sem kallað er ... hvað?
  11. Hvað heitir höfuðborgin í Eistlandi?
  12. Hve margar geimferjur Bandaríkjamanna fórust við notkun?
  13. Hvaða frægi leikstjóri stýrði myndinni Dunkirk 2017?
  14. Unglingaskáldsagan Hrím er tilnefnd til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir 2024. Höfundur hefur skrifað fjölda bóka að undanfarna, þar á meðal af dulrænu tagi, og heitir ...
  15. Hvað nefndist næsthæsta fjall jarðar?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Abraham Lincoln Bandaríkjaforseti á æskuárum. Á neðri myndinni er Sigurlaug Margrét útvarps- og sjónvarpskona.

Svör við almennum spurningum:
1.  Stormy Daniels.  —  2.  Kína.  —  3.  Keflavík.  —  4.  Grikklandi.  —  5.  Úrúgvæ.  —  6.  Jill.  —  7.  Grænlandi.  —  8.  Jónas frá Hriflu.  —  9.  Einar Benediktsson.  —  10.  Bakgarðahlaup.  —  11.  Tallin.  —  12.  Tvær.  —  13.  Nolan.  —  14.  Hildur Knútsdóttir.  —  15.  K2.
Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stendur með því sem hjartað segir að sé rétt
6
Viðtal

Stend­ur með því sem hjart­að seg­ir að sé rétt

Ás­dís María Við­ars­dótt­ir hef­ur sleg­ið í gegn í þýsku­mæl­andi lönd­um. Með­al ann­ars átt lag í fyrsta sæti vin­sældal­ista út­varps­stöðva í Þýskalandi og ver­ið til­nefnd þar fyr­ir besta popp­lag árs­ins. Hér heima vakti hún um­ræðu í fyrra þeg­ar hún dró sig frá lagi sínu í Eurovisi­on vegna hern­að­ar­ins á Gaza. Ás­dís María ræð­ir allt þetta í við­tali – og meira til!

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár