Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Þetta er fólkið sem vill verða næsti forseti Íslands

Í byrj­un viku voru ell­efu op­in­ber­lega í fram­boði til for­seta Ís­lands, og sá tólfti bætt­ist við í fyrra­kvöld. En hvaða fólk er þetta? Heim­ild­in tók sam­an það helsta um fram­bjóð­end­urna og spurði þá af hverju fólk ætti að kjósa þá sem næsta for­seta lýð­veld­is­ins.

Landskjörstjórn greindi frá því fyrr í vikunni hvaða framboð til embættis forseta hefðu verið úrskurðuð gild. Framboðin voru ellefu, sem er metfjöldi. Í fyrrakvöld bættist svo það tólfta við þegar framboð Viktors Traustasonar bættist í hópinn. En hvaða fólk er þetta eiginlega? Heimildin tók saman það helsta um hvern og einn frambjóðanda sem er með gilt framboð og fékk þá alla til að svara því af hverju fólk ætti að kjósa þá. Meðfylgjandi eru bæði myndir af frambjóðendunum í dag, sem og á fermingaraldri.


Arnar Þór Jónsson

Heilbrigð skynsemi almennings fái að skína í gegn

Arnar Þór Jónsson

Fyrstur í stafrófinu, og með þeim allra fyrstu til að bjóða sig fram, er Arnar Þór Jónsson. Hann er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi dómari og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Arnar Þór sagði sig frá varaþingmennsku og úr Sjálfstæðisflokknum þegar hann tilkynnti um framboð sitt til forseta snemma í janúar. Hann hefur verið áberandi í …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2024

Katrín niðurstaða flestra í Kosningaprófi Heimildarinnar
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín nið­ur­staða flestra í Kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir lenti oft­ast í fyrsta sæti hjá þeim sem þreyttu Kosn­inga­próf Heim­ild­ar­inn­ar fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar 2024. Um fjórð­ung­ur þátt­tak­enda var oft­ast sam­mála fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herr­an­um. Yf­ir 8.000 tóku próf­ið en svör bár­ust ekki frá Vikt­ori Trausta­syni eða Ást­þóri Magnús­syni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár