Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Villta vestrið í notkun villta vestursins

Mán­að­ar­lega birt­ast frétt­ir í fjöl­miðl­um lands­ins sem inni­halda hug­tak­ið villta vestr­ið í merk­ing­unni óstjórn. Mik­ið hef­ur bor­ið á notk­un þess síð­ustu þrjú ár, og virð­ist ekk­ert lát vera þar á. Þá skipt­ir ekki máli hvort um sé að ræða fylli­efna­brans­ann, leigu­mark­að­inn, rafrett­ur eða ADHD-lyf. Villta vestr­ið hef­ur breitt úr sér.

Villta vestrið í notkun villta vestursins
Villt Dæmi um fjölbreyttar fyrirsagnir ólíkra fjölmiðla þar sem villta vestrið hefur komið við sögu.

Villta vestrið finnst víða á Íslandi ef marka má fyrirsagnir fjölmiðlanna. Villta vestrið er í gjaldtöku bílastæða, lög um Airbnb eru villta vestrið, villta vestrið ríkir í fjármögnun fótboltafélaganna, leigumarkaðurinn er villta vestrið, rétt eins og fylliefnabransinn og efnaskiptaaðgerðir.

„Þegar þú nefnir þetta hefur maður alveg heyrt þetta – þegar það er ekki búið að koma regluverki á einhverja hluti,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, íslenskufræðingur og fleira, þegar blaðamaður Heimildarinnar útskýrir meint villt vestur í notkun hugtaksins villta vestursins fyrir honum. 

„Þetta er svona týpískt þegar eitthvað svona kemur, svo grípur næsti það og allt í einu er þetta bara komið í umferð.“

Hugtakið villta vestrið er sannarlega ekki nýtt í íslensku tungumáli, þegar kemur að því að ræða um einhvers konar óstjórn, en það hefur verið sérstaklega áberandi í netheimum síðustu þrjú ár.

Það sem af er ári hafa í það minnsta sex greinar og viðtöl sem hafa …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár