Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Fyrri mynd:

Myndin hér að ofan prýðir umslag vinsællar hljómplötu. Hvað heitir platan?

Seinni mynd:

Hvað heitir karlmaðurinn á myndinni? Spurt er um nafnið hans, ekki nafn persónu sem hann kann að hafa leikið.

Almennar spurningar: 

  1.  Vilhjálmur Birgisson sagði í síðustu viku að það yrði ríkisstjórn Íslands „til ævarandi skammar“ að hafa EKKI gert hvað?
  2. Hversu mörg kíló eru í einu tonni?
  3. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  4. Hvað kallast sá háttur í íslensku máli sem er notaður til að efa til kynna efasemdir eða eitthvað hugsanlegt?
  5. Árið 1948 hóf fyrirtæki eitt að framleiða myndavélar með filmu sem framkallaðist um leið og myndin var tekin. Hvaða fyrirtæki?
  6. Hver samdi óperuna La Traviata?
  7. Hversu margir eru fullgildir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins? Hér má muna 30 þingmönnum til eða frá.
  8. En hversu margir eru þingmenn á Alþingi?
  9. Íslenskt eldfjall hefur gosið tvívegis á sögulegum tíma, 1362 og síðan 1727. Hvaða fjall er það? …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár