Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Spurningaþraut Illuga 26. apríl 2024 — Á hvaða plötuumslagi er þessi mynd? og 16 aðrar spurningar

Fyrri mynd:

Myndin hér að ofan prýðir umslag vinsællar hljómplötu. Hvað heitir platan?

Seinni mynd:

Hvað heitir karlmaðurinn á myndinni? Spurt er um nafnið hans, ekki nafn persónu sem hann kann að hafa leikið.

Almennar spurningar: 

  1.  Vilhjálmur Birgisson sagði í síðustu viku að það yrði ríkisstjórn Íslands „til ævarandi skammar“ að hafa EKKI gert hvað?
  2. Hversu mörg kíló eru í einu tonni?
  3. Hvað heitir höfuðborg Indlands?
  4. Hvað kallast sá háttur í íslensku máli sem er notaður til að efa til kynna efasemdir eða eitthvað hugsanlegt?
  5. Árið 1948 hóf fyrirtæki eitt að framleiða myndavélar með filmu sem framkallaðist um leið og myndin var tekin. Hvaða fyrirtæki?
  6. Hver samdi óperuna La Traviata?
  7. Hversu margir eru fullgildir þingmenn í fulltrúadeild bandaríska þingsins? Hér má muna 30 þingmönnum til eða frá.
  8. En hversu margir eru þingmenn á Alþingi?
  9. Íslenskt eldfjall hefur gosið tvívegis á sögulegum tíma, 1362 og síðan 1727. Hvaða fjall er það? …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár