Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Lögregla kölluð til eftir uppþot á fundi hvalveiðiþjóða

Al­menn­ingi og fjöl­miðl­um var vís­að út af fundi hval­veiði­þjóða á Grand hót­eli í morg­un eft­ir mót­mæli. Fund­ur­inn, sem átti að vera op­inn al­menn­ingi, var það þannig skyndi­lega ekki.

Anahita Samstarfsmaður Anahitu, kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, tók upp erindi hennar.

Ég verð að trufla ykkur,“ byrjaði Anahita Babaei á fundi NAMMCO, samtaka hvalveiðiþjóða, á Hótel Grand í morgun. „Við munum ekki hætta fyrr en hvaladrápum er skipt út fyrir hvalavernd.“ 

Nokkrum mínútum síðar hafði henni, öðrum mótmælendum sem voru á staðnum, nokkrum almennum áhorfendum sem ekki voru í hópi mótmælenda og blaðamanni verið vísað út af fundinum sem átti að vera opinn almenningi.

NAMMCO, Norður-Atlantshafs-sjávarspendýraráðið, eru samtök landa sem stunda hvalveiðar – Noregs, Færeyja, Íslands og Grænlands. Þau lýsa sér sem alþjóðlegum samtökum „fyrir samvinnu um verndun, stjórnun og rannsóknir á hval- og hreifadýrum í Norður-Atlantshafi.“ Þriggja daga aðalfundur samtakanna hófst í dag og átti fyrsti dagurinn að vera opinn almenningi. 

„Á fundinum verður fjallað um þær áskoranir og tækifæri sem verndun og stjórnun sjávarspendýra á Norður- Atlantshafssvæðinu stendur frammi fyrir,“ sagði í fundarboði. 

Sagðist innblásin af Kristjáni Loftssyni

Setið var …

Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár