Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel

Hluta­bréfa­verð á Ís­landi lækk­aði heilt yf­ir um­tals­vert frá haust­mán­uð­um 2021 og fram í nóv­em­ber í fyrra. Þá átti sér stað drama­tísk valda­bar­átta um yf­ir­ráð yf­ir stærsta eig­anda Mar­el. Hún leiddi til óform­legs yf­ir­töku­til­boðs banda­rísks fyr­ir­tæk­is og mestu dags­hækk­un­ar á hluta­bréf­um í 15 ár.

Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel
Hættur Árni Oddur Þórðarson þurfti að hætta sem forstjóri Marel eftir áratug í því starfi þegar Arion banki gerði veðkall í bréfum hans. Árni Oddur kom svo að því að fá JBT til að gera óformlegt yfirtökutilboð í Marel sem leiddi til mikilla hækkana á virði bréfa félagsins, þar með talið þeirra sem hann á sjálfur. Mynd: Aðsend

„Þróun á verði hlutabréfa á síðasta ári má nánast skipta í tvennt; fyrir og eftir hið óformlega yfirtökutilboð í Marel.“ Þetta segir í nýbirtu Fjármálastöðugleikariti Seðlabanka Íslands. 

Þar er rakið að hlutabréfaverð hafa lækkað áfram á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs, líkt og það hafði gert allt frá haustmánuðum 2021. Einungis sex af þeim 25 félögum sem skráð voru á aðalmarkaði á þeim tíma hækkuðu í verði áður en nóvember skall á, og bandaríska félagið John Bean Technologies Corporation (JBT) lagði fram óformlegt yfirtökutilboð í allt hlutafé Marels. Eftir að tilboðið var lagt fram, og til ársloka 2023, hækkaði hlutabréfaverð allra félaga á aðalmarkaði eða hélst nær óbreytt. Mest hækkuðu bréf í Marel, um alls 35 prósent, en þau höfðu þó lækkað um 28,3 prósent innan ársins áður en tilboðið var lagt fram.

Í ritinu Fjármálastöðugleika, sem birt var í dag, segir að úrvalsvísitalan hafi hækkað um tæplega …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár