Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel

Hluta­bréfa­verð á Ís­landi lækk­aði heilt yf­ir um­tals­vert frá haust­mán­uð­um 2021 og fram í nóv­em­ber í fyrra. Þá átti sér stað drama­tísk valda­bar­átta um yf­ir­ráð yf­ir stærsta eig­anda Mar­el. Hún leiddi til óform­legs yf­ir­töku­til­boðs banda­rísks fyr­ir­tæk­is og mestu dags­hækk­un­ar á hluta­bréf­um í 15 ár.

Þróun hlutabréfa skiptist í tvennt: Fyrir og eftir yfirtökutilboð í Marel
Hættur Árni Oddur Þórðarson þurfti að hætta sem forstjóri Marel eftir áratug í því starfi þegar Arion banki gerði veðkall í bréfum hans. Árni Oddur kom svo að því að fá JBT til að gera óformlegt yfirtökutilboð í Marel sem leiddi til mikilla hækkana á virði bréfa félagsins, þar með talið þeirra sem hann á sjálfur. Mynd: Aðsend

„Þróun á verði hlutabréfa á síðasta ári má nánast skipta í tvennt; fyrir og eftir hið óformlega yfirtökutilboð í Marel.“ Þetta segir í nýbirtu Fjármálastöðugleikariti Seðlabanka Íslands. 

Þar er rakið að hlutabréfaverð hafa lækkað áfram á fyrstu tíu mánuðum síðasta árs, líkt og það hafði gert allt frá haustmánuðum 2021. Einungis sex af þeim 25 félögum sem skráð voru á aðalmarkaði á þeim tíma hækkuðu í verði áður en nóvember skall á, og bandaríska félagið John Bean Technologies Corporation (JBT) lagði fram óformlegt yfirtökutilboð í allt hlutafé Marels. Eftir að tilboðið var lagt fram, og til ársloka 2023, hækkaði hlutabréfaverð allra félaga á aðalmarkaði eða hélst nær óbreytt. Mest hækkuðu bréf í Marel, um alls 35 prósent, en þau höfðu þó lækkað um 28,3 prósent innan ársins áður en tilboðið var lagt fram.

Í ritinu Fjármálastöðugleika, sem birt var í dag, segir að úrvalsvísitalan hafi hækkað um tæplega …

Kjósa
17
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu