Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Forsætisráðherra fordæmir harðlega atburðina á Gaza

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir mynd­efni af at­burð­um gær­dags­ins á Gaza vera „hrylli­legt.“ Kall­ar hún eft­ir því að mann­úð­ar­að­stoð ber­ist á svæð­ið, vopna­hléi verði kom­ið á og gísl­um sleppt. Í gær skaut Ísra­els­her á al­menna borg­ara þeg­ar þeir hlupu í átt að neyð­ar­að­stoð.

Forsætisráðherra fordæmir harðlega atburðina á Gaza
Forsætisráðherra var harðorð í X í morgun. Mynd: Golli

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fordæmir harðlega mannfall almennra borgara á Gaza. Hún segir því þurfa að linna. Virða þurfi alþjóðalög. Þetta gerði ráðherrann í færslu á samfélagsmiðlinum X.  Þar segir hún enn fremur myndefni af atburðum gærdagsins vera „hryllilegt.“

Þá ítrekar Katrín hávært kall Íslands eftir því að vopnahlé verði á svæðinu, að mannúðaraðstoð verði hleypt að og gíslum sleppt. 

Í gær skutu ísraelskir hermenn niður fjölda Palestínumanna sem þustu að vöruflutningabílum með neyðaraðstoð á Gaza. Samkvæmt heilbrigðisráðuneytinu á svæðinu voru 104 almennir borgarar drepnir. Ísraelar hafa hins vegar sagt tugi hafa fallið – sögðu þeir suma hafa orðið fyrir skotum hermanna …

Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár