Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ísraeli hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk

Stjórn­andi Face­book-hóps sem geng­ur út á sam­tal milli Ís­lend­inga og Ísra­ela hvet­ur lands­menn til að kjósa Heru Björk í Söngv­akeppni sjón­varps­ins. Hann hef­ur áhyggj­ur af póli­tísk­um af­leið­ing­um þess ef Palestínu­mað­ur­inn Bash­ar Murad tæki þátt í Eurovisi­on. Það gæti haft áhrif á sam­band­ið milli Ís­lands og Ísra­els.

Ísraeli hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk
Hera Björk er eini keppandinn, fyrir utan Bashar Murad, sem hefur tekið afdráttarlausa ákvörðun um að fara út í Eurovision fyrir Íslands hönd sigri hún Söngvakeppnina. Mynd: RÚV

Yogev Segal, stjórnandi Facebook-hópsins „Israeli-Icelandic conversation,“ hvetur Íslendinga til að kjósa Heru Björk á úrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins á laugardaginn. Markmiðið er að Hera Björk keppni í Eurovision í Malmö fyrir Íslands hönd í stað Palestínumannsins Bashars Murad. 

Segal skrifar að hann viti að þetta sé dálítið ósanngjarnt en byggi ekki á neinu hatri í garð Bashars. „Ég veit að hann var valinn til þátttöku fyrir 7. október og sennilega var lagið skrifað fyrir það líka.“ Segal segist ekki hafa neitt á móti því að palestínskur söngvari taki þátt í Eurovision. Hann sé jafnvel hlynntur þátttöku Palestínu í keppninni einhvern daginn. 

Segal er mikill Íslandsvinur og áhugamaður um landið. Hann heldur úti vefsíðunni Icelandil.com þar sem hann deilir vitneskju sinni um landið með öðrum og býður upp á það að skipuleggja ferðir til landsins. Segal stendur einnig fyrir Facebook-hópi um Ísland á hebresku. Þar er hann duglegur að fjalla um áhugaverða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ingibjörg Ottesen skrifaði
    Ég geri þvert á það sem Ísraels mælir með. Sama gildir um Rússa.
    4
  • Helga Draumland skrifaði
    Bíddu bíddu bíddu..... aðeins, er söngvakeppnin allt í einu núna pólitísk? það er þjóðarmorð í gangi afsakið mig hér og þjóðarmorð er ekki pólitískt, það er bara viðbjóður.
    16
  • ÁGS
    Ásgeir Grétar Sigurðsson skrifaði
    Ömurlegt fyrir ísrael, hverjum dettur í hug að kjósa ísrael, ef það hryðjuverkaríki til 75 ára fær að vera með í Eurovision?
    12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár