Mest lesið

1
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

2
Illugi Jökulsson
Það sem er verst við atburðina í Reykjavík
Illugi Jökulsson skrifar pistil um atburði gærkvöldsins í borgarstjórn Reykjavíkur

3
„Ég er náttúrlega gangandi kraftaverk“
Þegar Thelma Björk Jónsdóttir fatahönnuður, jóga- og hugleiðslukennari og þriggja barna móðir, fann fyrir hnúð í öðru brjóstinu fékk hún ekki að fara strax í skimun. Nokkrum mánuðum síðar greindist hún með meinvörp í beinum, sem haldið er niðri með lyfjum. Hún segir valdeflandi að eiga þátt í eigin bata, með heildrænni nálgun og jákvæðu hugarfari. Hún segir frá þessu, stóru ástinni og gjöfinni sem fólst í því að eignast barn með downs-heilkenni.

4
Borgarstjórnin fallin: Flugvöllurinn gerði útslagið
Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins, hyggst boða til meirihlutaviðræðna við Viðreisn, Flokk Fólksins og Sjálfstæðisflokkinn. Þetta tilkynnti hann í kvöld eftir að hann sleit meirihlutasamstarfinu í Reykjavík.

5
Sif Sigmarsdóttir
Hinn hlýi faðmur fortíðar
Ekki er langt síðan alþjóðaviðskipti þóttu hátindur vestrænnar siðmenningar. En skjótt skipast veður í lofti.

6
Íslenskur trans maður í Bandaríkjunum óttast öfgafullt ástand sem raungerist á ógnarhraða
Þótt fólk hafi óttast að Trump myndi þrengja að mannréttindum minnihlutahópa hefur komið á óvart hve sumar tilskipanir hans eru öfgafullar, segir íslenskur trans maður sem býr í Bandaríkjunum. Óvissan um stöðu trans fólks sé slík að hann treysti sér ekki til að tjá sig undir nafni. Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78, segir markvisst vegið að tjáningarfrelsi minnihlutahópa í Bandaríkjunum.
Mest lesið í vikunni

1
Aukaverkanir vegna þyngdarstjórnunarlyfja áberandi
Lyfjastofnun fékk rúmlega þrjú hundruð tilkynningar um aukaverkanir í tengslum við lyf á síðasta ári. Þar af voru þyngdarstjórnunarlyf áberandi á meðal annarra. Einn gæludýraeigandi tilkynnti um aukaverkun.

2
Heilsusamlegt líf á að vera áreynslulaust líf
Læknar sem sameinuðu krafta sína með stofnun Félags lífsstílslækninga á Íslandi vilja efla heilsulæsi og minnka álag á heilbrigðiskerfið til lengri tíma. Í hröðu nútímasamfélagi hefur þörfin aldrei verið jafnrík og nú. Lífsstílsbreytingar eru krefjandi en sjálfsmildi er mikilvægt fyrsta skref.

3
Þingsetningin: „Ég er ekki einu sinni orðinn þingmaður“
Ragnhildur Helgadóttir, blaðamaður Heimildarinnar, var mætt á Alþingi í gær til að fylgjast með þingsetningunni. Þar voru fjórir viðstaddir sem í fyrra voru forsetaframbjóðendur; forseti Íslands, tveir þingmenn og einn mótmælandi.

4
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

6
Gjöfin frá Ásgeiri: „Þetta var hans draumur“
Ásgeir H. Ingólfsson lést nóttina fyrir viðburðinn sem hann hafði varið síðustu dögum lífsins við að skipuleggja ásamt vinum sínum og ættingjum. Niðurstaðan var að það væri í anda Ásgeirs að halda viðburðinn. „Þetta var ótrúleg stund og mikil gjöf sem hann færði okkur sem eftir stóðum, að fá að vera þarna saman á þessari stundu,“ segir Jón Bjarki Magússon, einn af hans nánustu vinum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.

3
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“

4
Jón Trausti Reynisson
Heimurinn er undir álögum narsissista
Allt er falt og ekkert hefur virði í sjálfu sér þegar narsissískur trumpismi hefur útþenslu.

5
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.

6
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.
Athugasemdir