Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 23. febrúar 2024: Hver er þessi gríðarvinsæla leikkona? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 23. fe­brú­ar.

Spurningaþraut 23. febrúar 2024: Hver er þessi gríðarvinsæla leikkona? — og 16 aðrar spurningar
Mynd 1: Hver er bandaríska leikkonan á myndinni?

Mynd 2:

Af hvaða tegund er bíllinn sem hér má sjá afturenda á?

Almennar spurningar: 

  1. Hvað kallast fyrsti eiginlegi keisari Rómaveldis?
  2. En hvað var hans rétta ættarnafn?
  3. Í borg einni er hár og mikill klukkuturn sem heitir Elísabetarturn. En hvað nefnist klukkan í turninum?
  4. Í hvaða bæjarfélagi á Íslandi er Kársnes?
  5. Appelsínur voru einu sinni kölluð „epli frá ...“ hvaða landi?
  6. Hvaða ár tók fyrsta konan við sem forsætisráðherra á Íslandi?
  7. Hvað er síðasta ríkið sem fengið hefur fulla aðild að Evrópusambandinu?
  8. Eitt Arabaríki sótti um aðild að Evrópusambandinu 1987 en var hafnað því það væri ekki Evrópuríki. Þó á ríkið stutt landamæri að einu Evrópuríki. Hvaða land er þetta?
  9. Hvaða íslenska íþróttakona hefur unnið til verðlauna á ólympíuleikum?
  10. Í hvaða landi fóru öldruð og lasin hjón, fyrrum forsætisráðherra og kona hans, nýlega fram á að fá að deyja saman?
  11. Í hvaða firði eða flóa á Norðurlandi er Flatey?
  12. Hvaða fjórir litir eru í fána Palestínu? Hafa verður alla fjóra rétt.
  13. Hvað nefnist á íslensku skátafélag Ripps, Rapps og Rupps?
  14. Hvaða fyrirbæri er macarena?
  15. Sirka hvenær féll loftsteinninn sem drap risaeðlurnar? Fyrir 666 milljónum ára –  466 milljónum ára –  266 milljónum ára — 166 milljónum ára —  66 milljónum ára — eða 16 milljónum ára?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Zoe Saldana. Á neðri myndinni er aftari hlutinn af Citroën.
Svör við almennum spurningum:
1.  Ágústus.  —  2.  Oktavíus eða Oktavíanus.  —  3.  Big Ben.  —  4.  Kópavogi.  5.  Kína.  —  6.  2009.   —  7.  Króatía.  —  8.  Marokkó. Landamærin eru að tveim litlum svæðum sem Spánn á á Afríkuströnd.  —  9.  Vala Flosadóttir.  —  10. Hollandi.  —  11. Skjálfanda.  —  12.  Hvítur, rauður, grænn og svartur.  —   13.  Grænjaxlar.  —  14.  Dans.  —  15.  Fyrir 66 milljónum ára. 
Kjósa
32
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár