Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Býður fólki í einkarekna heilsugæslu á Akureyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“

Heim­il­is­lækn­ir sem starf­aði á Heil­brigð­is­stofn­un Norð­ur­lands á Ak­ur­eyri, Val­ur Helgi Krist­ins­son, hef­ur boð­ið fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing­um sín­um á op­in­beru heils­gæsl­unni í við­skipti við einka­reknu heilsu­gæsl­una Heilsu­vernd. Eng­in samn­ing­ur um einka­rekna heilsu­gæslu­stöð ligg­ur fyr­ir á Ak­ur­eyri en Heilsu­vernd get­ur lát­ið sjúkra­tryggða ein­stak­linga skra sig á heilsu­gæslu­stöð í Kópa­vogi en þjón­u­stað þá á Ak­ur­eyri.

Býður fólki í einkarekna heilsugæslu á Akureyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“
Skjólstæðingum heilsugæslunnar á Akureyri boðið til Heilsuverndar Heimilislæknir sem var að ráða sig til Heilsuverndar, fyrirtækis Teits Guðmundssonar, hefur haft samband við fyrrverandi skjólstæðinga sína og boðið þeim í viðskipti við Heilsuvernd.

Heimilislæknir sem starfaði hjá opinberu heilsugæslunni á Akureyri þar til fyrir skömmu hefur haft samband við fyrrverandi skjólstæðinga sína og boðið þeim að flytja sig yfir á einkarekna heilsugæslustöð fyrirtækisins Heilsuverndar. Þetta gerði heimilislæknirinn, Valur Helgi Kristinsson, með skilaboðum í gegnum tölvuforritið Heilsuveru þann 1. febrúar síðastliðinn. Valur Helgi er einn af þeim læknum á Akureyri sem hefur nýlega ráðið sig til Heilsuverndar sem hyggur á opnun heilsugæslustöðvar á Akureyri. 

Heilusvera er vefur sem er samstarfsverkefni Landslæknisembættisins, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala-háskólasjúkrahúss. Þar getur fólk skráð sig í heilsugæslustöð, átt í samskiptum við heimilislækna, fengið endurnýjun á lyfseðlum og fleira í þeim dúr. 

„Markhópurinn er fyrrverandi þjónustuþegar læknisins.“
Jón Helgi Björnsson,
forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands

„Annars mun HSN halda áfram að sinna þér

Í skilaboðunum til fyrrverandi skjólstæðinga sinna segir Valur Helgi: „Nú hef ég látið af störfum á …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Bryndís Dagbjartsdóttir skrifaði
    Nýlega búin að gerast áskrifandi að Heimildinni aftur en býst við að ég hætti því aftur, sorry mér finnst þetta varla frétt meira svona tuð og slúður. Af hverju er ekki farið í stóru málin í heilbrigðiskerfinu í stað þess að elta svona ?
    0
    • Gudrun Einarsdottir skrifaði
      Mér finnst þetta mjög stórt mál. Verið að einkavæða heilsugæslustöð á bak við tjöldin
      0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Er það stefna framsóknarflokksins að einkavinvæða heilbrigðiskerfið á Íslandi ?
    Hvers vegna fer framsóknarflokkurinn ekki fram með einkavinavæðingu í næstu kosningum ?

    Hvers vegna er framsóknarflokknum svona mikið í mun að eyðileggja íslenskt samfélag ?
    1
  • SÍF
    Sveinn í Felli skrifaði
    Er þetta leyfileg notkun á Heilsuvera.is ?
    -2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Íslenska útrásin í bresku elliheimilin
Úttekt

Ís­lenska út­rás­in í bresku elli­heim­il­in

Fjár­festa­hóp­ur sem Kvika setti sam­an hef­ur á síð­ustu ár­um ver­ið eig­andi breskra elli­heim­ila. For­svars­menn elli­heim­il­is­ins hafa kom­ið hing­að til lands til að mæla fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu í vel­ferð­ar­þjón­ustu á Ís­landi. Kvika sjálf, og þar með ís­lensk­ir líf­eyr­is­sjóð­ir, er hlut­hafi í elli­heim­il­un­um sem skil­uðu arð­semi um­fram vænt­ing­ar á síð­asta ári.
Spyr ráðherra um eftirlit Sjúkratrygginga með einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Spyr ráð­herra um eft­ir­lit Sjúkra­trygg­inga með einka­rekstri í heil­brigðis­kerf­inu

Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur stað­ið fyr­ir stór­auk­inni einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu frá því að hann tók við starf­inu. Eft­ir­lit með þeim fjár­mun­um sem fara frá rík­inu til einka­að­ila hef­ur sam­hliða því ekki ver­ið auk­ið. Will­um Þór svar­aði spurn­ing­um um með­al ann­ars á Al­þingi um miðj­an mán­uð­inn.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Sjúkratryggingar kanna gagnrýni lækna á útvistun aðgerða
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Sjúkra­trygg­ing­ar kanna gagn­rýni lækna á út­vist­un að­gerða

Rík­is­stofn­un­in Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands seg­ist ætla að kanna þá gagn­rýni sem kom­ið hef­ur fram frá lækn­um á Land­spít­al­an­um á út­vist­un á að­gerð­um gegn legs­límuflakki. Sjúkra­trygg­ing­ar segja að heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið telji að þörf sé á að út­vista að­gerð­un­um jafn­vel þó lækn­ar á Land­spít­al­an­um segi að svo sé ekki.
Aðgerðir einkavæddar til Klíníkurinnar að ástæðulausu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­gerð­ir einka­vædd­ar til Klíník­ur­inn­ar að ástæðu­lausu

Eng­ir bið­list­ar eru eft­ir að­gerð­um gegn en­dómetríósu á Land­spít­al­an­um en þrátt fyr­ir það ætla Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands að einka­væða slík­ar að­gerð­ir með samn­ingi til fimm ára. Kven­sjúk­dóma­lækn­ar á Land­spít­al­an­um eru ósátt­ir við þetta og segja út­vist­un­ina óþarfa og lýsa yf­ir áhyggj­um af þró­un­inni.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár