Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild

Stuðn­ing­ur við Sam­fylk­ing­una mæl­ist 30,6 pró­sent í nýj­um Þjóðar­púlsi Gallup. Sam­an­lagt fylgi stjórn­ar­flokk­anna þriggja er rétt um 32 pró­sent. Mun­ur­inn á Sam­fylk­ing­unni og rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um þrem­ur er inn­an skekkju­marka.

Samfylkingin skákar næstum ríkisstjórninni sem heild
Á uppleið Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hefur leitt flokkinn í mikla uppsveiflu í fylgiskönnunum. Mynd: Bára Huld Beck

Samfylkingin mælist nú með 30,6 prósenta fylgi, það mesta sem flokkurinn hefur mælst með í fimmtán ár. Stuðningur við flokkinn, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem RÚV birti í kvöld, er næstum jafn mikill og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja. 

Fatast flugiðFylgisaukning Framsóknarflokks í síðustu kosningum hélt lífi í ríkisstjórninni. Flokkurinn mælist nú minni en Miðflokkur og Vinstri græn mælast minnst allra á þingi.

Sjálfstæðisflokur mælist með 18,2 í könnuninni, Framsóknarflokkur 8,4 prósent og Vinstri græn, flokkur forsætisráðherra, mælist með 5,5 prósent fylgi.  Miðflokurinn bætir enn við sig á milli kannana og mælist með 10,9 prósent, einu og hálfu prósentustigi meira en Framsóknarflokkurinn, þaðan sem flokkurinn upphaflega klauf sig. 

Píratar mælast með stuðning 8,1 prósent kjósenda og Flokkur fólksins litlu minna; 7,9 prósent. Viðreisn rekur svo lest stjórnarandstöðuflokkanna með slétt sjö prósent fylgi. Sósíalistaflokkurinn, sem ekki náði inn kjörnum fulltrúa á þingi í síðustu kosningum, mælist með 3,4 …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
2
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa lýsir barnungum barnsföður sínum sem eltihrelli
3
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa lýs­ir barn­ung­um barns­föð­ur sín­um sem elti­hrelli

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir, sem í gær sagði af sér sem barna­mála­ráð­herra, seg­ir að pilt­ur­inn sem hún átti í sam­bandi við þeg­ar hann var fimmtán og sex­tán ára og hún rúm­lega tví­tug, hafi þrýst á og elti hana með þeim hætti að í dag væri það lík­lega kall­að elti­hrell­ing. Sjálf hringdi hún ít­rek­að í kon­una sem reyndi að vekja at­hygli for­sæt­is­ráð­herra á mál­inu og mætti óboð­in heim til henn­ar.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
5
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu