Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Aukin umsvif lyfjarisans skýri áttföldun greiðslna

Danski lyfjaris­inn Novo Nordisk greiddi ís­lensku heil­brigð­is­starfs­fólki, -fé­lög­um og -stofn­un­um 15 millj­ón­ir króna í fyrra. Sú upp­hæð er sam­bæri­leg þeirri ár­ið áð­ur en frá 2020 til 2022 átt­fald­að­ist upp­hæð­in sem fyr­ir­tæk­ið greiddi Ís­lend­ing­um.

Aukin umsvif lyfjarisans skýri áttföldun greiðslna
Stjórinn Lars Fruergaard Jørgensen, aðalframkvæmdastjóri Novo Nordisk. Fyrirtæki hans hefur grætt risavaxnar upphæðir á lyfjum sem notuð eru við sykursýki og offitu en einnig í megrunarskyni. Mynd: AFP

Novo Nordisk, sem er þekktast fyrir lyf sem eru notuð til þyngdarstjórnunar, hagnaðist um það sem jafngildir um 1.700 milljörðum íslenskra króna í fyrra, um helmingi meira en árið áður. Greiðslur Novo Nordisk til íslensks heilbrigðisstarfsfólks, -stofnana og fyrirtækja – sem námu 15 milljónum í fyrra og samtals um 20 milljónum árin þrjú á undan – eru því einungis agnarsmár dropi úr fjársjóði fyrirtækisins.

Verulegir fjármunir renna þó úr vösum Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) til fyrirtækisins. Um 15% af heildarútgjöldum SÍ í fyrra fór í að niðurgreiða sykursýkislyf sem sum eru einnig notuð til þyngdarstjórnunar: Saxenda, Wegovy, Ozempic og Victoza. Novo Nordisk framleiðir öll lyfin. 12.000 manns tóku þau hérlendis í fyrra og 8.000 þeirra fengu greiðsluþátttöku SÍ. Aðeins 1.700 manns fengu lyfjunum ávísað með greiðsluþátttöku árið 2019. Á sama tíma og kúnnahópur fyrirtækisins hér á landi stækkaði áttfölduðust greiðslur Novo …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu