Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði

For­svars­menn Golf­klúbb­ins Keil­is vilja að bæj­ar­yf­ir­völd í Hafnar­firði taki frá land und­ir nýj­an 27 holu golf­völl, nú þeg­ar unn­ið er að end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi bæj­ar­ins.

Vilja sjá land undir nýjan 27 holu völl í Hafnarfirði
Golf 18 holur völlur Keilis, Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði. Mynd: Golli

Golfklúbburinn Keilir í Hafnarfirði, sem rekur í dag tvo golfvelli með samtals 27 holum, vill að Hafnarfjörður taki frá land undir nýjan 27 holu golfvöll og tilheyrandi aðstöðu vegna golfíþróttarinnar, við endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins. 

Forsvarsmenn golfklúbbsins sendu inn erindi til umhverfis- og skipulagssviðs bæjarins fyrr í mánuðinum og bentu á að í dag væru biðlistar í alla golfklúbba höfuðborgarsvæðisins. Hjá Keili væru 1.650 félagsmenn og um 200 á biðlista, auk þess sem um 800 félagsmenn væru í Golfklúbbnum Setbergi, þar af margir Hafnfirðingar. Sá golfvöllur er í Garðabæ og mun víkja fyrir byggð í framtíðinni.

Í samtali við Heimildina segir Ólafur Þór Ágústsson, framkvæmdastjóri Keilis, að skipulagsyfirvöld hafi það í hendi sér að tryggja að golfíþróttin geti mætt þeim vexti sem hafi orðið á undanförnum árum.

Hvaleyrarvöllur, 18 holu golfvöllur sem er helsta prýði Keilis, stendur við sjávarsíðuna í Hafnarfirði, á landi sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar. Ólafur Þór …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár