Eitt augnablik í desember gleymdi ég því að tveir Pálar, Steingrímsson og Vilhjálmsson, hafa undanfarin ár haldið á lofti samsæriskenningu um að ég sé glæpamaður fremur en blaðamaður, sem eitri bjór á Akureyri í þeim tilgangi að komast yfir síma. Ég gleymdi þessum ásökunum alveg fram á Þorláksmessu þegar annar þeirra sendi mér jólakveðju í tölvupósti; tengil á bloggfærslu hins þar sem nýtt lag í samsæriskenningunni birtist. Þar var því haldið fram að ég væri vanhæfur til að fjalla um Samherjamálið í Namibíu af því ég væri til rannsóknar í öðru máli hér á Íslandi.
Til útskýringar, sem ég er með hálfgert óbragð yfir að þurfa yfir höfuð að tala um, felur sú kenning í sér hugsanlega hafi verið nektarefni af innanhúslögfræðingi Samherja í síma sjómannsins og því sé ég til rannsóknar fyrir stafrænt kynferðisbrot gagnvart henni, vegna þess að ég fjallaði um skæruliðadeild Samherja. Fyrst umrædd kona sé sakborningur …
Þessi grein birtist fyrir meira en ári.
Aðalsteinn Kjartansson
Það sem lögreglan telur í lagi að segja og hvað ekki

Það er í lagi að ræða um hvaða vopn eigi að nota til að skjóta blaðamenn með en blaðamenn mega ekki komast upp með að skrifa fréttir. Ekki öðruvísi er hægt að skilja skilaboðin sem koma frá lögreglunni á Norðurlandi eystra.

Mest lesið

1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

2
„Mér eru gerð upp viðhorf og ummæli“
Snorri Másson, sem hefur sætt harðri gagnrýni síðustu daga, segir að sér hafi verið gerð upp viðhorf og lagt hafi verið út af einhverju sem hann hafi aldrei sagt. Hann hafi áhyggjur af þöggun í samfélaginu.

3
Emmy-verðlaunahafi handtekinn vegna hatursorðræðu í garð trans fólks
Handtaka Emmy-verðlaunahafans Graham Linehan vegna hatursorðræðu í garð trans fólks hefur vakið upp deilur í Bretlandi um mörk tjáningarfrelsisins. Forsætisráðherrann Keir Starmer hefur hvatt lögregluna til að „einbeita sér að alvarlegustu málunum“.

4
Prófessor í læknisfræði hlynntur sniðgöngu ísraelskra háskóla en andvígur mótmælaaðgerð
Magnús Karl Magnússon, prófessor í læknisfræði, segist hlynntur sniðgöngu á ísraelskum háskólum. Hann gagnrýnir hinsvegar mótmælaaðgerðir sem beindust að ísraleskum prófessor.

5
Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa leggst gegn breytingum á eftirlitsumhverfi fyrirtækja sem ráðherrar kynntu í vikunni og mótmælir því að þær feli í sér einföldun eftirlits. Þá sýni tillögur ríkisstjórnarinnar „mikið skilningsleysi á málaflokknum og þeim fjölbreyttu verkefnum sem heilbrigðiseftirlit sinnir“.

6
Sif Sigmarsdóttir
Það dimmir af nóttu
Eitthvað annað en minnið hlýtur því að vera að bregðast þegar veröldin horfir svo gott sem aðgerðarlaus upp á annað þjóðarmorð eiga sér stað.
Mest lesið í vikunni

1
Fjórtán með fölsuð skilríki – Óvenjulegt mál og mansal til skoðunar
Fjórtán manns frá Asíu voru stöðvuð á Keflavíkurflugvelli með fölsuð skilríki í lok ágúst. Tvö lögregluumdæmi, ríkislögreglustjóri og dómsmálaráðuneyti koma að málinu, auk þess sem haft hefur verið samband við Europol.

2
Valur Gunnarsson
Þannig hefjast heimsstyrjaldir…
Tvær leiðir virðast liggja til friðar í Úkraínu, að mati Vals Gunnarssonar sagnfræðings og rithöfundar: „Önnur er góð en hin hræðileg.“

3
Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Tölvusérfræðingur hjá héraðssaksóknara sem er sakaður um að leka gögnum til njósnafyrirtækisins PPP hafnar ásökunum. Hann uppgötvaði afhjúpandi smáskilaboð í Samherjamálinu í fyrra og segir að stofnandi PPP, sem vann fyrir Samherja og er með stöðu sakbornings í því máli, hafi sakað sig um lekann.

4
Kvótafjölskyldurnar á Hátekjulistanum
Nær helmingur úthlutaðra aflaheimilda er í eigu örfárra fjölskyldna en þeim tilheyra skattakóngur og skattadrottning síðasta árs auk annarra sem komust á Hátekjulista Heimildarinnar.

5
Mótmæla Breiðholtsskipulagi: „Komm on, notið hausinn!“
Íbúar við Krummahóla segjast ekki kannast við samráð og mótmæla byggingaráformum við götuna í Skipulagsgátt. „Virðing fyrir íbúum Breiðholtshverfis er af skornum skammti hjá Reykjavíkurborg,“ skrifar einn.

6
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Þegar skoðanir eru fordómar
„Án þess að vita fyrir vissu hvað vakti fyrir Alþingismanninum, þá tel ég það ekki vera tilviljun að tala svona beint inn í mjög skaðlega og fordómafulla orðræðu,“ skrifar Ugla Stefanía K. Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

2
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

3
Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

4
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

5
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.

6
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.
Athugasemdir (3)