Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Arnar Þór tilkynnir forsetaframboð

Arn­ar Þór Jóns­son, vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur til­kynnt fram­boð sitt til for­seta Ís­lands. Hann hef­ur sagt sig úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hann seg­ist taka sér banda­ríska stjórn­mála­menn s.s. Geor­ge Washingt­on og Abra­ham Lincoln til fyr­ir­mynd­ar.

Varaþingmaður Arnar hélt blaðamannafund á heimili sínu í Garðabæ í hádeginu.

Arnar Þór Jónsson, lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tilkynnt framboð sitt til forseta Íslands. Kom þetta fram á blaðamannafundi sem Arnar hélt á heimili sínu í Garðabæ rétt fyrir hádegi. 

Arnar tilkynnti einnig að hann hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Ég veit ekki á hvaða vegferð forysta og þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er. Ég held að okkar línur liggja ekki saman eins og málum er háttað nú.“ Arnar segist þó enn aðhyllast grunngildi sjálfstæðisstefnunnar. „Það er engin ætt sem á mig. Enginn flokkur sem á mig. Ég læt engan tukta mig til í lífinu. Ef menn reyna það þá fer ég í hina áttina.“

Á fundinum sagði Arnar að alvarleg stjórnarfarsleg hnignun hefði átt sér stað á Íslandi þar sem fulltrúalýðræðið væri að bregðast. Nefndi hann máli sínu til stuðnings að Alþingi hefði aldrei á 30 ára tímabili beitt neitunarvaldi. 

„Ef ég verð kjörinn forseti þá myndi ég gera það af auðmýkt …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Axel Axelsson skrifaði
    fjölmellurnar fagna kjölturakka elítuMafíunnar . . . takið eftir mun á umfjöllun um hann og mig :)
    -5
    • Ágúst Heiðarsson skrifaði
      ég held nú að hann Arnar er einmitt ekki á vegum elítuMafíunnar...
      0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu