Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

Hér birt­ir Doktor Gunni lista yf­ir þær plöt­ur sem hann álít­ur þær bestu á ár­inu sem leið.

Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

 

 

Benni Hemm Hemm – Í loft upp

Heilsteypt gæðaplata, smekkfull af perlum.

Benni Hemm Hemm

Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor´s Manifesto

Mikið hugmyndaflug og góðar pælingar.

Gunnar Gunnsteinsson

 

Gusgus – DanceOrama

Dáleiðandi dansseiður, góð bít og þokki.

Gusgus

 

Hipsumhaps – Ást & praktík

Jarðbundnar lífsspekipælingar og þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

 

Hist og – Holy Ghost

Síbreytileg og leitandi, tilraunaglöð og svöl plata.

Hilst og – Holy Ghost

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson – IFE

Áferðarfalleg suðræn sveifla og góð lög.

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Ingibjörg Tuchi – Stropha

Á löngum köflum alveg frábært stykki sem sýnir vel styrk Ingibjargar og áræðni.

 

Stropha

Kári – Palm Trees in The Snow

Kári mætir hér fullmótaður og fumlaus eins og sjóaður stórpoppari.

Kári

 

Rock Paper Sisters – One in a Million

Mikil spilagleði og tálgað gæðarokk. Algjör negla!

Rock Paper Sisters

 

Skálmöld – Ýdalir

Hreinlega geggjað verk sem á að njóta á mjög háum styrk.

Skálmöld

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár