Benni Hemm Hemm – Í loft upp
Heilsteypt gæðaplata, smekkfull af perlum.

Benni Hemm Hemm
Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor´s Manifesto
Mikið hugmyndaflug og góðar pælingar.

Gunnar Gunnsteinsson
Gusgus – DanceOrama
Dáleiðandi dansseiður, góð bít og þokki.

Gusgus
Hipsumhaps – Ást & praktík
Jarðbundnar lífsspekipælingar og þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

Hist og – Holy Ghost
Síbreytileg og leitandi, tilraunaglöð og svöl plata.

Hilst og – Holy Ghost
Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson – IFE
Áferðarfalleg suðræn sveifla og góð lög.

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson
Ingibjörg Tuchi – Stropha
Á löngum köflum alveg frábært stykki sem sýnir vel styrk Ingibjargar og áræðni.

Stropha
Kári – Palm Trees in The Snow
Kári mætir hér fullmótaður og fumlaus eins og sjóaður stórpoppari.

Kári
Rock Paper Sisters – One in a Million
Mikil spilagleði og tálgað gæðarokk. Algjör negla!

Rock Paper Sisters
Skálmöld – Ýdalir
Hreinlega geggjað verk sem á að njóta á mjög háum styrk.

Skálmöld
Athugasemdir