Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

Hér birt­ir Doktor Gunni lista yf­ir þær plöt­ur sem hann álít­ur þær bestu á ár­inu sem leið.

Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

 

 

Benni Hemm Hemm – Í loft upp

Heilsteypt gæðaplata, smekkfull af perlum.

Benni Hemm Hemm

Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor´s Manifesto

Mikið hugmyndaflug og góðar pælingar.

Gunnar Gunnsteinsson

 

Gusgus – DanceOrama

Dáleiðandi dansseiður, góð bít og þokki.

Gusgus

 

Hipsumhaps – Ást & praktík

Jarðbundnar lífsspekipælingar og þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

 

Hist og – Holy Ghost

Síbreytileg og leitandi, tilraunaglöð og svöl plata.

Hilst og – Holy Ghost

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson – IFE

Áferðarfalleg suðræn sveifla og góð lög.

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Ingibjörg Tuchi – Stropha

Á löngum köflum alveg frábært stykki sem sýnir vel styrk Ingibjargar og áræðni.

 

Stropha

Kári – Palm Trees in The Snow

Kári mætir hér fullmótaður og fumlaus eins og sjóaður stórpoppari.

Kári

 

Rock Paper Sisters – One in a Million

Mikil spilagleði og tálgað gæðarokk. Algjör negla!

Rock Paper Sisters

 

Skálmöld – Ýdalir

Hreinlega geggjað verk sem á að njóta á mjög háum styrk.

Skálmöld

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár