Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

Hér birt­ir Doktor Gunni lista yf­ir þær plöt­ur sem hann álít­ur þær bestu á ár­inu sem leið.

Tíu bestu plötur ársins (í stafrófsröð)

 

 

Benni Hemm Hemm – Í loft upp

Heilsteypt gæðaplata, smekkfull af perlum.

Benni Hemm Hemm

Gunnar Gunnsteinsson – A Janitor´s Manifesto

Mikið hugmyndaflug og góðar pælingar.

Gunnar Gunnsteinsson

 

Gusgus – DanceOrama

Dáleiðandi dansseiður, góð bít og þokki.

Gusgus

 

Hipsumhaps – Ást & praktík

Jarðbundnar lífsspekipælingar og þægilegt vellíðunar-snekkjupopp.

 

Hist og – Holy Ghost

Síbreytileg og leitandi, tilraunaglöð og svöl plata.

Hilst og – Holy Ghost

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson – IFE

Áferðarfalleg suðræn sveifla og góð lög.

 

Ife Tolentino & Óskar Guðjónsson

Ingibjörg Tuchi – Stropha

Á löngum köflum alveg frábært stykki sem sýnir vel styrk Ingibjargar og áræðni.

 

Stropha

Kári – Palm Trees in The Snow

Kári mætir hér fullmótaður og fumlaus eins og sjóaður stórpoppari.

Kári

 

Rock Paper Sisters – One in a Million

Mikil spilagleði og tálgað gæðarokk. Algjör negla!

Rock Paper Sisters

 

Skálmöld – Ýdalir

Hreinlega geggjað verk sem á að njóta á mjög háum styrk.

Skálmöld

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár