Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Þjóðþekktir íbúar í Vesturbæ mótmæla öryggisráðstöfunum bandaríska sendiráðsins

Alls 79 skrifa und­ir er­indi íbúa í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur þar sem áform­um um ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir banda­ríska sendi­herra­bú­stað­ar­ins er mót­mælt á þeim grunni að þau ógni hverfis­anda, frið­helgi íbúa og grunn­gild­um Ís­lend­inga. Fjöldi lista­manna er í hópn­um.

Þjóðþekktir íbúar í Vesturbæ mótmæla öryggisráðstöfunum bandaríska sendiráðsins
Sendiherrabústaður Talsverð óánægja er meðal íbúa í Vesturbæ Reykjavíkur vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Sólvallagötu 14 þar sem sendiherra Bandaríkjanna á að hafa aðsetur.

Fjöldi íbúa í gamla Vesturbæ Reykjavíkur, í og við Sólvallagötu, telur að fyrirhugaður öryggisviðbúnaður sendiherrabústaðar Bandaríkjanna við götuna muni vega að hverfisanda og grundvallargildum íslensks samfélags: öryggi, trausti, jafnræði, frelsi og sakleysi.

Alls undirrita 79 íbúar erindi til hverfisráðs Vesturbæjar þar sem ráðið er hvatt til þess að synja bandaríska sendiráðinu um breytingar, sem fela í sér aðstöðu fyrir varðmenn og hátt öryggisgrindverk.

Meðal íbúanna eru Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur, Þórarinn Eldjárn skáld, Ari Magg ljósmyndari, Ívar Valgarðsson myndlistarmaður, Snorri Helgason tónlistarmaður og Saga Garðarsdóttir, leikkona og skemmtikraftur. 

Í erindinu, sem stílað er á Íbúaráð Vesturbæjar, lýsa íbúar í nágrenni fyrirhugaðs sendiherrabústaðar við Sólvallagötu 14 yfir miklum áhyggjum af þeim breytingum sem sendiráðið hyggst gera á húsinu. Draga þeir í efa að starfsemi hússins flokkist undir heimilisrekstur í ljósi umfangs og eðli breytinganna.

„Breytingarnar sem sótt er um munu hafa óafturkræf áhrif á hverfisanda, öryggi, traust og jafnræði …
Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    This is a natural request on the part of the US authorities. Their ambassador needs a high level of security which must meet a standard that the USA ensures all its ambassadors. For comparison, what is the situation in London, Berlin or Copenhagen. The official residence of the US ambassador to Iceland must be a safe place. The garage of this house is probably decrepit and needs rebuilding from the foundations up. Making it two storeys would not change anything. Also, the roof of the house would need to be renovated, with modern balconies added. This petition from the local residents is a storm in a teacup.
    -1
  • VSE
    Virgil Scheving Einarsson skrifaði
    Þetta er Eðlileg raðstöfun hja Bandarikjastjorn Sendiherra USA þar mikið öryggi og þær þurfa að standast STAÐAL sem USA setur um öryggi sinna SENDIHERRA. Kvernig er i London, eða Berlin, eða Kaupmannahöfn, a Islandi þarf öryggi Heimilis Sendiherra Storveldis að vera ÖRUGGUR DVALARSTAÐUR. Bilskurinn við þetta hus er ugglaust Onytur Biggja þarf hann upp fra Grunni 2 hæðir breita þar engu um. Lika þarf þarf að Breita Þaki Husins og gera þar nytiskulegar Svalir. Þessi Kvörtun er STORMUR I VATNSGLASI.
    -1
  • Dalila Ubillus skrifaði
    Está bien que proteste Islandia es el país más amable del mundo
    0
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Það sem vekur athygli er þeir sem ekki skrifa undir úr vesturbænum, þar er fremst væntanlegur sendiherra Íslands í BNA ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
2
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
4
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Sendu skip til Grænlands
6
Erlent

Sendu skip til Græn­lands

Hinn 10. apríl 1940, dag­inn eft­ir að Þjóð­verj­ar her­námu Dan­mörku, sendi banda­ríska strand­gæsl­an skip til Græn­lands. Um borð voru James K. Pen­field, ný­út­nefnd­ur ræð­is­mað­ur, og full­trúi Rauða kross­ins. Síð­ar það sama ár hreyfði var­aut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna hug­mynd­inni um banda­rísk­ar her­stöðv­ar í land­inu. Áhugi Banda­ríkja­manna á Græn­landi er sem sé ekki nýr af nál­inni.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár