Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV

Mar­grét Tryggva­dótt­ir, sem sit­ur í stjórn RÚV, lýs­ir því sem fór fram inn­an stjórn­ar­inn­ar við ákvörð­un um að vísa frá til­lögu um að Ís­land snið­gangi Eurovisi­on vegna þátt­töku Ísra­els í sam­hengi við fjölda­dráp á al­menn­um borg­ur­um á Gasa-svæð­inu. Hún var sú eina sem studdi til­lögu Marð­ar Áslaug­ar­son­ar um snið­göngu ef Ísra­el verð­ur með.

Eurovision-málið vakti upp pólitískar línur innan stjórnar RÚV
Margrét Tryggvadóttir Barnabókahöfundurinn situr í stjórn RÚV ohf. en var áður þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna, áður en hún gekk í Samfylkinguna og varð varaþingmaður. Mynd: Heida Helgadottir

Margrét Tryggvadóttir segist skynja mun á afstöðu hægri- og vinstrimanna í stjórn RÚV gagnvart möguleikanum að Ísland dragi sig úr Eurovision. En sú hugmynd, að Ísland taki ekki þátt í Eurovision til að mótmæla því að Ísrael verði með í keppninni, hefur verið í umræðunni síðustu daga.

„Það hefur ekki verið mikil stemning fyrir vinnu minni- og meirihluta,“ segir Margrét um stjórn RÚV. „En í þessu máli sá maður samt að það voru svolítið línur eftir flokkum – hægri og vinstri. Frekar en stjórnarflokkum og stjórnarandstæðingum,“ segir hún.

Margrét tekur þó sérstaklega fram að allir stjórnarmeðlimir væru sammála um að þetta væri hræðilegt ástand við botn Miðjarðarhafs. „Þótt maður skynji mun á hægri og vinstri finnst öllum þetta hræðilegt. Það var enginn þarna að fagna fjöldamorðum.“

Flestir tóku enga afstöðu

Á fundi stjórnarinnar lagði Mörður Áslaugarson, fulltrúi Pírata, fram tillögu að ályktun þess efnis að Ísland tæki ekki þátt í …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
5
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár