Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur

Í ný­legri ræðu ásak­aði Vla­dímír Pútín,Rúss­lands­for­seti, yf­ir­völd í Lett­landi um „svíns­lega hegð­un“ gagn­vart rúss­neska minni­hluta lands­ins og hót­aði að svara í sömu mynt.

Dulin hótun Pútíns í garð Lettlands vekur áhyggjur
Vladímír Pútín Rússlandsforseti tók á móti forseta Írans í Moskvu í gær, sem liður í að styrkja áhrif Rússlands á heimsvísu. Mynd: AFP

Forseti Rússlands, Vladímír Pútín, beindi spjótum sínum að Lettlandi í nýlegri ræðu sinni, en þar gagnrýndi hann framgöngu lettneskra yfirvalda gagnvart íbúum landsins af rússnesku þjóðerni. Þjóðernisminnihlutinn samsvarar 23,6% af íbúafjölda Lettlands. Samskonar orðræðu var beitt af rússneskum yfirvöldum til að rökstyðja aðgerðir þeirra gegn Úkraínu, þar sem vernda þyrfti rússneskan minnihluta gegn „nasistum“.

Frá því að stríðið í Úkraínu braust út með innrás Rússa í landið, hafa Eystrasaltslöndin, Lettland, Litháen og Eistland, öll verið einörð í stuðningi sínum við málstað Úkraínu. Þá hafa löndin, sem öll voru lengi undir rússneskri stjórn, fyrst keisaraveldi Rússlands og síðar Sovétríkjunum, talið Rússland vera helstu ógn við þjóðaröryggi sitt, enda mikið stórveldi við landamæri þeirra.

Yfirvöld í Lettlandi hafa gripið til harkalegra aðgerða gagnvart rússneskum borgurum sínum, sem lið í tilraun sinni til afvæðingar Sovéskra og rússneskra áhrifa á menningu og borgaralegt samfélag. Rússneskum borgurum innan Lettlands var gert að sækja um dvalarleyfi …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár