Þessi grein birtist fyrir rúmlega 12 mánuðum.

Á stundum erfitt með að ná andanum

Það blas­ir við að barn sem flú­ið hef­ur frá Gasa­strönd­inni, þar sem fjöl­skylda þess flýr sprengju­árás­ir, og dval­ið mán­uð­um sam­an í flótta­manna­búð­um í Grikklandi, geti ver­ið í and­lega bágu ástandi, þjáð af áfall­a­streitu. Það sem Sam­eer Omr­an hef­ur lif­að herj­ar enn þá á hann – þannig að stund­um nær hann ekki and­an­um.

Á stundum erfitt með að ná andanum
Jólalegt Sameer bað um jólaseríu inn í herbergið sitt til að skreyta og gera það fallegt. Mynd: Golli

„Sameer var alveg á tánum þegar hann kom til okkar, segir Anna Guðrún Ingadóttir, sem hefur síðan í júní verið fósturmóðir Sameer Omran, tólf ára drengs sem flúði frá Gasaströndinni ásamt frændum sínum en Útlendingastofnun hefur tilkynnt að hann og Yazan Kaware , fjórtán ára frændi hans, verði sendir aftur til Grikklands, þar sem þeir dvöldu í sex mánuði áður en þeir komu til Íslands og betluðu á götunni, viðbúnir því að fólk hrækti á þá. “

Aðspurð um hvort hann sýni einkenni áfallastreituröskunar kveðst Anna Guðrún ekki vera sérfræðingur, en með þeim fyrirvara segist hún halda að hann sé með áfallastreitu eða áfallastreituröskun. Hún lýsir atferli hans síðustu mánuði á þennan hátt:

Ég fann að hann átti mjög erfitt með að treysta okkur lengi til að byrja með. Þó sýndum við bara góðmennsku og gerðum allt til að byggja upp traust. En hann læsti herbergi sínu. Og hann …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár