
Mest lesið

1
Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Kókómjólk hefur verið fádæma vinsæl meðal landsmanna í rúmlega hálfa öld og drekka Íslendingar um níu milljónir Kókómjólkurferna árlega. Þeir sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012 töldu að það væri tilvalið að fela upptökumyndavél inni í tómri fernu af Kókómjólk.

2
Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks
Þrír lögreglumenn þáðu greiðslu frá Laco, öryggis- og rannsóknafyrirtæki Lúðvíks Kristinssonar, sama ár og Lúðvík stundaði njósnir. Störf þeirra virðast þó hafa verið ótengd njósnunum en aðalvarðstjóri í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segist hafa unnið eina nótt á hóteli gegn greiðslu.

3
Þrjú andlát síðustu fimm ár tengd heimilisofbeldi aldraðra
Tveir eldri borgarar hafa verið myrtir á síðustu fimm árum og eitt mál er til rannsóknar í tengslum við heimilisofbeldi sem beinist að þessum hópi. Vandinn er falinn og skömmin mikil.

4
Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir
Frá því að stríðið í Úkraínu hófst fyrir þremur árum fór Óskar Hallgrímsson í sitt fyrsta frí í síðustu viku. Hann var nýkominn aftur til Kænugarðs þegar hann var vakinn með látum. Verið var að ráðast á borgina.

5
Verðbólga í Tyrklandi dregst saman – 37,9% á ársgrundvelli
Verðbólga í Tyrklandi lækkaði í 37,9 prósent í apríl, þrátt fyrir verðhækkanir á helstu þjónustum. Pólitísk ólga og veik líra ógna hagstjórn og stöðugleika.

6
Spurði hvort ráðherrar í ríkisstjórninni væru undanskildir lögum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gagnrýnir skipan Ingu Sæland í stjórn HMS og spyr hvort pólitík sé næg málefnaleg ástæða til að víkja frá jafnréttislögum.
Mest lesið í vikunni

1
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri.

2
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Jón Óttar Ólafsson, einn þeirra sem stundaði njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012, gaf út glæpasögu ári síðar þar sem aðalsöguhetjan er lögreglumaður sem stundar hleranir. Jón Óttar vann lengi fyrir Samherja, bæði á Íslandi og í Namibíu, en áður hafi hann verið kærður af sérstökum saksóknara, sem hann starfaði fyrir, vegna gruns um að stela gögnum.

3
Ónefnd kona skrifar
Bréf frá brotaþola hópnauðgunar
Ofbeldi gerir ekki greinarmun á þolendum eða gerendum eftir uppruna þeirra. Réttlæti má ekki gera það heldur.

4
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
Isavia segir leigubílstjóra, sérstaklega virkan á samfélagsmiðlum, hafa lagt starfsfólk flugvallarins í einelti – meðal annars með ásökunum í garð þess og nafnbirtingum á netinu. Hann hafi verið settur í ótímabundið bann vegna ógnandi og óviðeigandi framkomu. „Þetta er náttúrlega óþægilegt að mæta í vinnuna og verða svo fyrir áreiti,“ segir einn starfsmaður við Heimildina.

5
Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Kókómjólk hefur verið fádæma vinsæl meðal landsmanna í rúmlega hálfa öld og drekka Íslendingar um níu milljónir Kókómjólkurferna árlega. Þeir sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012 töldu að það væri tilvalið að fela upptökumyndavél inni í tómri fernu af Kókómjólk.

6
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Stúlkan sem var sögð allra gagn
Menn sem voru dæmdir fyrir að brjóta á ungri stúlku notuðu það sem málsvörn að hún væri svo lauslát. Glíma þolenda við réttarkerfið reynist þung, en gerendum er gjarna hlíft við óþægilegum inngripum. Staðan flækist enn frekar þegar þolendur standa einir gegn mörgum - eða lenda undir í samfélagslegri umræðu.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
Bogi Ágústsson hefur birst landsmönnum á skjánum í yfir fjóra áratugi og flutt Íslendingum fréttir í blíðu og stríðu. Hann segir heiminn hafa breyst ótrúlega mikið til batnaðar á þessum árum en því miður halli á ógæfuhliðina í rekstri fjölmiðla á Íslandi. Af öllum þeim atburðum sem hann hefur sagt fréttir af lögðust snjóflóðin fyrir vestan árið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóðinu á Flateyri.

3
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

4
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
Jón Óttar Ólafsson, einn þeirra sem stundaði njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012, gaf út glæpasögu ári síðar þar sem aðalsöguhetjan er lögreglumaður sem stundar hleranir. Jón Óttar vann lengi fyrir Samherja, bæði á Íslandi og í Namibíu, en áður hafi hann verið kærður af sérstökum saksóknara, sem hann starfaði fyrir, vegna gruns um að stela gögnum.

5
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

6
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“
Athugasemdir