Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Óvíst hvað Icelandair fær greitt fyrir Eyjaflug

Tekj­ur Icelanda­ir af flugi til Vest­manna­eyja næstu daga ráða því hversu mik­ið Vega­gerð­in kem­ur til með að greiða flug­fé­lag­inu fyr­ir að halda úti dag­legu flugi til Eyja á með­an nýi Herjólf­ur er í slipp í Hafnar­firði.

Óvíst hvað Icelandair fær greitt fyrir Eyjaflug
Flug Icelandair heldur úti daglegu flugi til Vestmannaeyja þar til 6. desember, sökum þess að nýi Herjólfur IV er í slipp. Vélin sem notuð er til verksins er öllu minni en sú sem hér sést í. Mynd: Icelandair

Sökum þess að nýi Herjólfur IV er kominn í slipp vegna skrúfubilunar og Herjólfur III siglir á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar á meðan, ákvað Vegagerðin að semja við Icelandair um að halda úti daglegu flugi milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja frá 30. nóvember til 6. desember. 

Óljóst er hvað Icelandair mun fá greitt fyrir verkefnið, samkvæmt svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Heimildarinnar, en greiðslur til Icelandair ráðast af því hversu miklar tekjur félagsins verða af fluginu. Uppgjör vegna þessa samnings við Icelandair ætti að fara fram eftir 3–4 vikur.

Auk þess sem ríkið niðurgreiðir flugferðir Icelandair til Vestmannaeyja þessa daga munu flugfarþegar með lögheimili í Eyjum geta notið 40 prósent afsláttar af fluginu, í gegnum afsláttarkerfi Loftbrúar.

Ekki siglt í Landeyjahöfn

Herjólfur IV er í slipp í Hafnarfirði, en alvarleg bilun kom upp í skrúfubúnaði skipsins 22. nóvember sem leiddi til þess að önnur skrúfan var alveg óvirk. Skipið sigldi nokkra daga …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár