Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óvíst hvað Icelandair fær greitt fyrir Eyjaflug

Tekj­ur Icelanda­ir af flugi til Vest­manna­eyja næstu daga ráða því hversu mik­ið Vega­gerð­in kem­ur til með að greiða flug­fé­lag­inu fyr­ir að halda úti dag­legu flugi til Eyja á með­an nýi Herjólf­ur er í slipp í Hafnar­firði.

Óvíst hvað Icelandair fær greitt fyrir Eyjaflug
Flug Icelandair heldur úti daglegu flugi til Vestmannaeyja þar til 6. desember, sökum þess að nýi Herjólfur IV er í slipp. Vélin sem notuð er til verksins er öllu minni en sú sem hér sést í. Mynd: Icelandair

Sökum þess að nýi Herjólfur IV er kominn í slipp vegna skrúfubilunar og Herjólfur III siglir á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar á meðan, ákvað Vegagerðin að semja við Icelandair um að halda úti daglegu flugi milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja frá 30. nóvember til 6. desember. 

Óljóst er hvað Icelandair mun fá greitt fyrir verkefnið, samkvæmt svari Vegagerðarinnar við fyrirspurn Heimildarinnar, en greiðslur til Icelandair ráðast af því hversu miklar tekjur félagsins verða af fluginu. Uppgjör vegna þessa samnings við Icelandair ætti að fara fram eftir 3–4 vikur.

Auk þess sem ríkið niðurgreiðir flugferðir Icelandair til Vestmannaeyja þessa daga munu flugfarþegar með lögheimili í Eyjum geta notið 40 prósent afsláttar af fluginu, í gegnum afsláttarkerfi Loftbrúar.

Ekki siglt í Landeyjahöfn

Herjólfur IV er í slipp í Hafnarfirði, en alvarleg bilun kom upp í skrúfubúnaði skipsins 22. nóvember sem leiddi til þess að önnur skrúfan var alveg óvirk. Skipið sigldi nokkra daga …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár