Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alls 77 prósent landsmanna óánægð með störf Bjarna – Rúmur helmingur óánægður með Katrínu

Miklu fleiri lands­menn eru óánægð en ánægð með störf Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra, Ás­geirs Jóns­son­ar seðla­banka­stjóra og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.

Alls 77 prósent landsmanna óánægð með störf Bjarna – Rúmur helmingur óánægður með Katrínu
Óvinsæl Formenn tveggja af þremur stjórnarflokkum mælast óvinsæl í nýrri könnun Prósent. Mynd: Golli

Næstum átta af hverjum tíu landsmönnum eru óánægð með störf Bjarna Benediktssonar, nú utanríkisráðherra en sem var áður fjármála- og efnahagsráðherra í meira og minna í áratug. Alls 76,7 prósent aðspurðra í nýrri könnun Prósent segjast vera óánægð með störf formanns Sjálfstæðisflokksins en einungis 11,8 prósent segjast ánægð með ráðherrastörf Bjarna.

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kemur skammt undan í óvinsældum. Alls segjast næstum tveir af hverjum þremur, 64,5 prósent, vera óánægð með störf hans og 14 prósent lýsa yfir ánægju með þau. 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælist minna óvinsæl en ofangreindir en er þó í þeirri stöðu að rúmlega helmingur aðspurðra, 54,2 prósent, sögðust óánægðir með störf hennar. Tæpur fjórðungur segist hins vegar vera ánægð með forsætisráðherra. 

Í könnun Prósents kemur fram að fylgjendur Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins eru ánægðari með störf Katrínar en fylgjendur annarra flokka. Þar segir enn fremur að fylgjendur Sjálfstæðisflokksins séu ánægðari með störf Bjarna Benediktssonar en fylgjendur annarra flokka auk þess sem þeir eru ánægðari með störf Ásgeirs Jónssonar en allir aðrir flokkar fyrir utan Vinstri græn. 

Þá kemur fram að konur eru marktækt ánægðari með störf Katrínar en karlar. 

Könnunin var gerð 9. til 24. nóvember. Úrtakið var 1.900 manns 18 ára og eldri og svarhlutfall var 47,6 prósent.

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár