Mest lesið

1
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.

2
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“.

3
Faðirinn á Íslandi og leitar sona sinna
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er kominn til Íslands og leitar nú sona sinna. Lögmaður hans kallar eftir því að sá eða sú sem hýsir þá stígi fram. „Ég skil það þannig að yfirvöld viti ekki einu sinni hvar synir hans eru,“ segir lögmaðurinn.

4
„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur, segir það skyldu íslenskra stjórnvalda að grípa inn í mál Eddu. En hún verður flutt til Noregs í dag vegna forræðisdeilu við barnsföður sinn.

5
Færð með valdi frá Hólmsheiði: „Edda Björk var snúin niður“
Lögreglumenn mættu í klefa Eddu Bjarkar Arnardóttur og færðu hana þaðan með valdi fyrir skemmstu, að sögn lögmanns Eddu. Útlit er fyrir að flytja eigi hana til Noregs.

6
Skipið sem skemmdi vatnsleiðsluna hafði áður misst akkerið í sjóinn
Þegar akkerið á skipi Vinnslustöðvarinnar féll útbyrðis, dróst eftir botninum og stórskemmdi einu neysluvatnslögnina til Eyja var skipið, Huginn VE, ekki að missa akkerið útbyrðis í fyrsta skipti. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, staðfestir þetta við Heimildina. „Þetta er bull,“ sagði skipstjóri togarans síðasta föstudag, er Heimildin spurði hvort búið væri að segja honum og frænda hans upp. Starfslokasamningur var gerður við mennina sama dag.

7
Vegagerðin mælir ekki með jarðgöngum í gegnum Reynisfjall
Lagfæringar á núverandi vegi og færsla hans norður fyrir Vík er sá valkostur sem Vegagerðin mælir með við uppbyggingu á Hringveginum um Mýrdal. Jarðgöng myndu „afar ólíklega“ standa undir sér með veggjöldum og mikil áhætta fælist í nýjum vegi um Víkurströnd, sem er „afar útsett“ fyrir ágangi sjávar.

8
Þögul einkavæðing Willums Þórs á heilbrigðiskerfinu
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið stóraukin á síðustu árum í gegnum Sjúkratryggingar Íslands. Til stendur að ganga lengra í þeim efnum samkvæmt heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórssyni. Í miðri þessari umræðu er einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkin. Forstjóri Landspítalans, Runólfur Pálsson, hefur áhyggjur af áhrifunum á ríkisrekin sjúkrahús og bendir á skort á eftirliti með einkarekstrinum.

9
Pressa: Svandís Svavarsdóttir - allt viðtalið
Viðtal við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra úr Pressu, föstudaginn 1. desember, í heild sinni.

10
„Vinnubrögð fyrir neðan allar hellur“
Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra sé á „eigin vegferð“ með frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið í fyrsta þættinum af Pressu á Heimildinni.
Mest lesið í vikunni

1
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.

2
Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Í svari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn Heimildarinnar um það hvort það samræmist vinnureglum lögreglunnar að gefa það upp við Nútímann í hverskonar ástandi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir var í þegar lögreglan handtók hana á skemmtistað, segir að það sé með öllu óheimilt að gefa slíkar upplýsingar upp og það verði nú tekið til skoðunar hjá lögreglu hvort slíkar upplýsingar hafi verið gefnar.

3
Tortólasnúningur Hreiðars á Íslandi afhjúpaðist í Danmörku
Sami maður sá um félag Hreiðars Más Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, sem afhjúpaðist í Panamaskjölunum og fyrir Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, eiginkonu hans, og tvær aðrar konur sem giftar eru fyrrverandi lykilstjórnendum bankans. Ný gögn sýna hvernig peningar úr aflandsfélögum á Tortóla flæddu í gegnum sjóðsstýringafélag Arion banka og inn í íslenska ferðaþjónustu.

4
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Hugleiðingar um klof kvenna
Konur á forstigum breytingaskeiðs eru tilneyddar til að hugsa allt út frá hnignandi hormónabúskap sínum.

5
Sif Sigmarsdóttir
Gripdeildir fína fólksins
Hópur fólks á Íslandi slær eign sinni á heila náttúruauðlind. Þau spila síðan hugvitssamlega á kerfið er þau afhenda börnum sínum eins og hvern annan erfðagrip það sem á blaði er „sameign íslensku þjóðarinnar“.

6
Faðirinn á Íslandi og leitar sona sinna
Barnsfaðir Eddu Bjarkar Arnardóttur er kominn til Íslands og leitar nú sona sinna. Lögmaður hans kallar eftir því að sá eða sú sem hýsir þá stígi fram. „Ég skil það þannig að yfirvöld viti ekki einu sinni hvar synir hans eru,“ segir lögmaðurinn.

7
Ríkustu tíu prósentin létu tugi milljarða renna til barna sinna í fyrra
Færst hefur hratt í aukana að fólk, sérstaklega úr hópi þeirra sem eiga miklar hreinar eignir, greiði börnum sínum og öðrum niðjum fyrirframgreiddan arf.

8
Pressa hefur göngu sína á Heimildinni
Nýr vikulegur sjónvarpsþáttur í umsjá blaðamanna Heimildarinnar hefur göngu sína í næstu viku. Þátturinn verður sendur út í beinu streymi á föstudögum.

9
Lára Guðrún Jóhönnudóttir
40 ár og 40 dagar
Lára Guðrún Jóhönnudóttir skrifar um sorgina við að taka fram úr mömmu sinni í aldri en mamma hennar var 40 ára og 40 daga þegar hún lést úr krabbameini.

10
„Valdníðslan er svo mikil að maður trúir þessu ekki“
Karl Udo, maður Eddu Bjarkar Arnardóttur, segir það skyldu íslenskra stjórnvalda að grípa inn í mál Eddu. En hún verður flutt til Noregs í dag vegna forræðisdeilu við barnsföður sinn.
Mest lesið í mánuðinum

1
Loftkastali kaupfélagsstjórans í Djúpinu
Steinsteypta húsið í kastalastil sem stendur við veginn í Ísafirði vekur bæði undrun og hrifningu margra ferðalanga sem keyra niður í Djúpið. Húsið er einstakt í íslenskri sveit og á sér áhugaverða sögu sem hverfist um Sigurð Þórðarson, stórhuga kaupfélagsstjóra í fátæku byggðarlagi á Vestfjörðum, sem reyndi að endurskrifa sögu kastalans og kaupfélagsins sem hann stýrði.

2
Íslenskur karlmaður bauð „einstæðri móður með barn“ aðstoð
Íslenskur karlmaður setti inn umdeilda Facebook-færslu í hópinn Aðstoð við Grindvíkinga, þar sem fólki í neyð er boðin margvísleg aðstoð frá hjálpfúsum Íslendingum. Meðlimir hópsins brugðust illa við þegar maðurinn bauðst til að aðstoða einstæða móður með barn. „Skammastu þín karl fauskur.“

3
Valdablokkir í Matador um Marel
Það geisar stríð í íslensku viðskiptalífi. Stærstu eigendur stærsta fjárfestingafélags landsins, Eyris Invest, telja einn stærsta banka landsins, Arion banka, vera að reyna að tryggja Samherja og Stoðum yfirráð í Marel. Enn vakna spurningar um hvort eðlilegt sé að hefðbundin bankastarfsemi og fjárfestingabankastarfsemi, eigi yfirhöfuð saman. Leikfléttan felur í sér næturfundi, veðkall, afsögn og á endanum greiðslustöðvun sem ætlað er að kaupa tíma fyrir þá sem gripnir voru í bólinu.

4
Baneitrað samband á bæjarskrifstofunum
Ásakanir um mútur, fjárkúgun og fjársvik hafa ítrekað komið upp í tengslum við byggingu þriggja stærstu íþróttamannvirkja Kópavogsbæjar. Verktaki sem fékk milljarða verk hjá Kópavogsbæ greiddi fyrir skemmtiferð maka og embættismanna bæjarins, sem mælt höfðu með tilboði verktakans. Fjársvikakæra gegn honum og starfsmanni bæjarins var felld niður. „Það hefði átt að rannsaka þetta sem mútur,“ segir bæjarfulltrúi og furðar sig á meðferð bæjarstjóra á málinu, sem var ekki einsdæmi.

5
Pressa: Fyrsti þáttur
Í þætti dagsins verðum við á pólitíska sviðinu. Breytingar á kvótakerfinu og fiskveiðum, stjórnmálaástandið og áskoranir sem stjórnarmeirihlutinn stendur frammi fyrir. Einnig verður rætt um þögla einkavæðingu heilbrigðiskerfisins.
Viðmælendur eru Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, Stefán Vagn Stefánsson, þingmaður Framsóknar, og Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingar.

6
Fjárfestingaklúbbur Kaupþingskvenna
Eiginkonur þriggja fyrrum stjórnenda hins fallna Kaupþings banka eru umsvifamiklir fjárfestar í fasteignaverkefnum á Spáni og víðar. Peningar sem geymdir eru í félögum á Tortóla og Kýpur eru notaðir til að byggja lúxusíbúðir. Hundruð milljóna króna hagnaður hefur orðið til í þessum aflandsfélögum. Ein þeirra hefur einnig fjárfest með hópi Íslendinga í breskum hjúkrunarheimilum.

7
„Ég var í áfalli og hélt að þetta væri bara vondur draumur“
Á einni nóttu breyttist allt líf afganska læknisins Noorinu Khalikyar. Hún mátti ekki lengur lækna sjúka eða fræða konur um réttindi þeirra. Noorina fékk neitun um vernd hér en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir það ekki mega gerast að Noorinu verði vísað burt.

8
Gengu fram á „algjört hyldýpi“ við Grindavík
Hún lét ekki mikið yfir sér, holan í malbikinu við Stað, skammt frá golfskálanum í Grindavík. En þegar betur var að gáð reyndist hún gríðarstór og fleiri metra djúp. Arnar Kárason lýsir því þegar hann gekk fram á „algjört hyldýpi“ í leiðangri í gær sem farinn var til að bjarga hestum.

9
Hvernig peningaslóð stjórnenda Kaupþings og maka þeirra liggur til Tortólu
Notkun eiginkvenna fyrrverandi stjórnenda Kaupþingsbanka á félögum á aflandssvæðinu Kypur er enn eitt dæmið um það að þessir aðilar hafi notast við slík félög í viðskiptum sínum eftir efnahagshrunið 2008. Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og eiginkonu hans tengdust til dæmis félögum í Panamaskjölunum og árið 2019 var sagt frá Tortólafélagi sem notað var til að halda utan um eignir á Íslandi sem tengdust þeim.

10
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu“
„Landspítalinn hefur brugðist þessari konu,“ segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á bráðamóttöku, um reynslu konu sem leitaði á bráðamóttökuna vegna heimilisofbeldis. Hann biðst afsökunar og kynnir nýtt verklag, ásamt Jóhönnu Erlu Guðjónsdóttur félagsráðgjafa. „Mikilvægast er að tryggja öryggi þolenda.“
Athugasemdir