Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Áhrif alþjóðavæðingar á hönnun – Hönnunarverðlaun Íslands 2023

Framúrsk­ar­andi hönn­un á Ís­landi var fagn­að í Grósku þann 9. nóv­em­ber með af­hend­ingu Hönn­un­ar­verð­launa Ís­lands 2023 á veg­um Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs.

Áhrif alþjóðavæðingar á hönnun – Hönnunarverðlaun Íslands 2023
Sigrún Guðjónsdóttir Rúna er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2023. Mynd: Hönnunarmiðstöðin

Atburðurinn var meira en verðlaunaafhending því sjónum var beint að öllum þeim fjölbreyttu verkum sem tilnefnd voru með fyrirlestrum hvers hönnuðarauk samtals um hönnunina. Þetta er í tíunda sinn sem verðlaunin eru veitt og í ár var verðlaunaflokkum fjölgað í þrjá, fyrir vöru, stað og verk. Einnig voru veitt verðlaun fyrir fjárfestingu í hönnun og heiðursverðlaun.

Heiðursverðlaun

Sigrún Guðjónsdóttir – Rúna – er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2023 fyrir framlag sitt til leirlistar og brautryðjendastarf á því sviði hérlendis, bæði er varðar hönnun, myndlist, handverk og kennslu. Starf hennar var einnig frumkvöðlastarf varðandi blöndur úr íslenskum leir. Rúna er fædd 1926 í Hafnarfirði og fór árið 1946 til Kaupmannahafnar til náms við Listaakademíuna. Eftir heimkomu stofnuðu hún og eignmaður hennar, Gestur Þorgrímsson, Laugarnesleir þar sem hann mótaði og hún málaði leirinn. Þekktustu verkin eru veggdiskar í tilefni þjóðhátíðar á Þingvöllum árið 1974 með prófílum andlita, fiska og fugla en …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár