Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Áhrif alþjóðavæðingar á hönnun – Hönnunarverðlaun Íslands 2023

Framúrsk­ar­andi hönn­un á Ís­landi var fagn­að í Grósku þann 9. nóv­em­ber með af­hend­ingu Hönn­un­ar­verð­launa Ís­lands 2023 á veg­um Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs.

Áhrif alþjóðavæðingar á hönnun – Hönnunarverðlaun Íslands 2023
Sigrún Guðjónsdóttir Rúna er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2023. Mynd: Hönnunarmiðstöðin

Atburðurinn var meira en verðlaunaafhending því sjónum var beint að öllum þeim fjölbreyttu verkum sem tilnefnd voru með fyrirlestrum hvers hönnuðarauk samtals um hönnunina. Þetta er í tíunda sinn sem verðlaunin eru veitt og í ár var verðlaunaflokkum fjölgað í þrjá, fyrir vöru, stað og verk. Einnig voru veitt verðlaun fyrir fjárfestingu í hönnun og heiðursverðlaun.

Heiðursverðlaun

Sigrún Guðjónsdóttir – Rúna – er heiðursverðlaunahafi Hönnunarverðlauna Íslands 2023 fyrir framlag sitt til leirlistar og brautryðjendastarf á því sviði hérlendis, bæði er varðar hönnun, myndlist, handverk og kennslu. Starf hennar var einnig frumkvöðlastarf varðandi blöndur úr íslenskum leir. Rúna er fædd 1926 í Hafnarfirði og fór árið 1946 til Kaupmannahafnar til náms við Listaakademíuna. Eftir heimkomu stofnuðu hún og eignmaður hennar, Gestur Þorgrímsson, Laugarnesleir þar sem hann mótaði og hún málaði leirinn. Þekktustu verkin eru veggdiskar í tilefni þjóðhátíðar á Þingvöllum árið 1974 með prófílum andlita, fiska og fugla en …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár