„Við erum í sífelldu samtali okkar á milli“

Ný­út­kom­in plata Vikt­ors Orra Árna­son­ar og Álf­heið­ar Erlu Guð­munds­dótt­ur er sam­in út frá ljóð­um ís­lenskra skálda. Þau ferð­uð­ust um heima­haga ljóð­skáld­anna til að kynna sér bet­ur líf þeirra.

„Við erum í sífelldu samtali okkar á milli“
Á útgáfutónleikunum Viktor Orri og Álfheiður Erla fluttu lög af plötunni sinni í Kühlhaus í Berlín á útgáfudeginum sjálfum. Mynd: Yvonne Hartmann

Ljóð íslenskra skálda eru innblásturinn að Poems, tíu laga plötu sem tónskáldið Viktor Orri Árnason og söngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir tóku upp strax og þau kynntust. Platan kom nýverið út hjá Deutsche Grammophon, sögufrægu þýsku útgáfufyrirtæki sem er með þeim elstu í heiminum, og er einnig aðgengileg á öllum helstu streymisveitum.

Blaðamaður settist niður með Viktori og Álfheiði á tónleikastaðnum Kühlhaus í Berlín þar sem þau voru að búa sig undir tónleika síðar um kvöldið, sem haldnir voru í tilefni af útgáfudeginum. „Ég spila hérna á 150, 200 ára gamlan flygil sem rétt virkar,“ segir Viktor og hlær. „Það eru nokkrar nótur svolítið stífar. Það verður bara gaman.“

Viktor er hvað þekktastur sem fiðluleikari hljómsveitarinnar Hjaltalín en hefur einnig samið sína eigin tónlist, auk þess að starfa sem upptökustjóri, tónskáld og hljómsveitarstjóri. „Ég hef aldrei stigið fram sem píanisti og hélt aldrei að það mundi gerast. En …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár