Alþjóðasamfélagið sjái nú innanmein ríkisstjórnar Íslands

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata spurði Bjarna Bene­dikts­son, ut­an­rík­is­ráð­herra á Al­þingi í dag hvað þyrfti að ger­ast í Palestínu til að hann hætti að hamra á því að Ísra­el­ar hefðu rétt til að verja sig. Bjarni sagði að eng­inn af­slátt­ur væri veitt­ur á því að virða bæri al­þjóða­lög. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Við­reisn­ar sagði að nú sæi allt al­þjóða­sam­fé­lag­ið „inn­an­mein rík­is­stjórn­ar­inn­ar.“

Alþjóðasamfélagið sjái nú innanmein ríkisstjórnar Íslands
Kannast ekki við ágreining um utanríkisstefnuna Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra sagðist á Alþingi í dag ekki kannast við að það sé ágreiningur um utanríkisstefnu Íslands. Það kæmi sér ekki á óvart að stjórnarandstaðan sæi pólitísk sóknarfæri í því að halda því fram. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Nú er liðinn mánuður frá því að loftárásir Ísraelshers á Gaza hófust í kjölfar árásar Hamas á Ísrael 7. október. Síðan þá hefur Ísraelsher haldið úti linnulausum loftárásum. Talið er að 1.400 Ísraelar hafa dáið í árásum Hamas. Í dag var greint frá því að 10 þúsund Palestínumenn, hið minnsta, hafi dáið í loftárásum Ísraelshers síðustu fjórar vikur. Þá er talið að um tvöþúsund Palestínumenn, að minnsta kosti, séu grafnir í rústum húsa.

Palestínsk börn í rústum í bænum Rafah á Gazaströndinni í morgun

Rétt tæplega sjötíu prósent þeirra sem hafa látist í árásunum á Gaza eru konur og börn. 

Árásum Ísraelshers hefur verið mótmælt víða um heim þar á meðal á Íslandi. Í gær var fullt út úr dyrum á baráttufundi félagsins Ísland-Palestína í Háskólabíói. Þá hefur verið boðað til mótmæla við ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í Reykjavík í fyrramálið á meðan ríkisstjórnarfundur fer fram. 

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Ótrúlegt að utanríkisstefna þjóðarinnar skuli vera stjórnað af einungis einum og það siðblindum manni!
    Tilraun gyðinga að útrýma frumbyggjum og þögn samfélags manna að segja ekkert, er okkur til skammar.
    Það er ótrúlegt að þetta hræðilega ástand í austurlöndum nær skuli virkilega vera í boði SÞ sem boðið var til fyrir ca 70 árum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár