Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alþjóðasamfélagið sjái nú innanmein ríkisstjórnar Íslands

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata spurði Bjarna Bene­dikts­son, ut­an­rík­is­ráð­herra á Al­þingi í dag hvað þyrfti að ger­ast í Palestínu til að hann hætti að hamra á því að Ísra­el­ar hefðu rétt til að verja sig. Bjarni sagði að eng­inn af­slátt­ur væri veitt­ur á því að virða bæri al­þjóða­lög. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir, þing­kona Við­reisn­ar sagði að nú sæi allt al­þjóða­sam­fé­lag­ið „inn­an­mein rík­is­stjórn­ar­inn­ar.“

Alþjóðasamfélagið sjái nú innanmein ríkisstjórnar Íslands
Kannast ekki við ágreining um utanríkisstefnuna Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra sagðist á Alþingi í dag ekki kannast við að það sé ágreiningur um utanríkisstefnu Íslands. Það kæmi sér ekki á óvart að stjórnarandstaðan sæi pólitísk sóknarfæri í því að halda því fram. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Nú er liðinn mánuður frá því að loftárásir Ísraelshers á Gaza hófust í kjölfar árásar Hamas á Ísrael 7. október. Síðan þá hefur Ísraelsher haldið úti linnulausum loftárásum. Talið er að 1.400 Ísraelar hafa dáið í árásum Hamas. Í dag var greint frá því að 10 þúsund Palestínumenn, hið minnsta, hafi dáið í loftárásum Ísraelshers síðustu fjórar vikur. Þá er talið að um tvöþúsund Palestínumenn, að minnsta kosti, séu grafnir í rústum húsa.

Palestínsk börn í rústum í bænum Rafah á Gazaströndinni í morgun

Rétt tæplega sjötíu prósent þeirra sem hafa látist í árásunum á Gaza eru konur og börn. 

Árásum Ísraelshers hefur verið mótmælt víða um heim þar á meðal á Íslandi. Í gær var fullt út úr dyrum á baráttufundi félagsins Ísland-Palestína í Háskólabíói. Þá hefur verið boðað til mótmæla við ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í Reykjavík í fyrramálið á meðan ríkisstjórnarfundur fer fram. 

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Ótrúlegt að utanríkisstefna þjóðarinnar skuli vera stjórnað af einungis einum og það siðblindum manni!
    Tilraun gyðinga að útrýma frumbyggjum og þögn samfélags manna að segja ekkert, er okkur til skammar.
    Það er ótrúlegt að þetta hræðilega ástand í austurlöndum nær skuli virkilega vera í boði SÞ sem boðið var til fyrir ca 70 árum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár