Gítarar hamraðir

Doktor Gunni skellti plöt­um á fón­inn og mund­aði penna!

Gítarar hamraðir

Eyþór Ingi Gunnlaugsson er fjölbreytt hæfileikabúnt á söng- og leiksviðinu. Svo er hann líka ein albesta eftirherma landsins og hefur verið að rúlla upp Agli Ólafssyni þegar hann heiðrar Þursaflokkinn glæsilega með hljómsveitinni Babies – ef hann er þá ekki hreinlega með sjálfum Ladda að sprella einhvers staðar. En hver er þá hinn „sanni“ Eyþór Ingi? Hvað er hann þegar hann er ekki að herma? Hver er hans „sanna“ rödd? Og er yfirleitt einhver rödd „sannari“ en önnur?  

 Rock Paper Sisters - One in a Million

      

Útgefandi: Hljómaland

Rokköryggið uppmálað

Þessar spurningar mætti svo sem víkka út og kasta framan í allt tónlistarfólk. Eru ekki allir að herma, eða allavega undir hnausþykkum áhrifum af einhverju? Eyþór Ingi kemst næst því að vera „hann sjálfur“ þegar hann þenur raddböndin með hljómsveitinni Rock Paper Sisters, eða ég ímynda mér það að minnsta kosti. Sveitin hefur verið starfandi síðan 2017 og er skipuð …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár