Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gítarar hamraðir

Doktor Gunni skellti plöt­um á fón­inn og mund­aði penna!

Gítarar hamraðir

Eyþór Ingi Gunnlaugsson er fjölbreytt hæfileikabúnt á söng- og leiksviðinu. Svo er hann líka ein albesta eftirherma landsins og hefur verið að rúlla upp Agli Ólafssyni þegar hann heiðrar Þursaflokkinn glæsilega með hljómsveitinni Babies – ef hann er þá ekki hreinlega með sjálfum Ladda að sprella einhvers staðar. En hver er þá hinn „sanni“ Eyþór Ingi? Hvað er hann þegar hann er ekki að herma? Hver er hans „sanna“ rödd? Og er yfirleitt einhver rödd „sannari“ en önnur?  

 Rock Paper Sisters - One in a Million

      

Útgefandi: Hljómaland

Rokköryggið uppmálað

Þessar spurningar mætti svo sem víkka út og kasta framan í allt tónlistarfólk. Eru ekki allir að herma, eða allavega undir hnausþykkum áhrifum af einhverju? Eyþór Ingi kemst næst því að vera „hann sjálfur“ þegar hann þenur raddböndin með hljómsveitinni Rock Paper Sisters, eða ég ímynda mér það að minnsta kosti. Sveitin hefur verið starfandi síðan 2017 og er skipuð …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár