Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Gítarar hamraðir

Doktor Gunni skellti plöt­um á fón­inn og mund­aði penna!

Gítarar hamraðir

Eyþór Ingi Gunnlaugsson er fjölbreytt hæfileikabúnt á söng- og leiksviðinu. Svo er hann líka ein albesta eftirherma landsins og hefur verið að rúlla upp Agli Ólafssyni þegar hann heiðrar Þursaflokkinn glæsilega með hljómsveitinni Babies – ef hann er þá ekki hreinlega með sjálfum Ladda að sprella einhvers staðar. En hver er þá hinn „sanni“ Eyþór Ingi? Hvað er hann þegar hann er ekki að herma? Hver er hans „sanna“ rödd? Og er yfirleitt einhver rödd „sannari“ en önnur?  

 Rock Paper Sisters - One in a Million

      

Útgefandi: Hljómaland

Rokköryggið uppmálað

Þessar spurningar mætti svo sem víkka út og kasta framan í allt tónlistarfólk. Eru ekki allir að herma, eða allavega undir hnausþykkum áhrifum af einhverju? Eyþór Ingi kemst næst því að vera „hann sjálfur“ þegar hann þenur raddböndin með hljómsveitinni Rock Paper Sisters, eða ég ímynda mér það að minnsta kosti. Sveitin hefur verið starfandi síðan 2017 og er skipuð …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
4
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár