Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvort sínum megin á jazzásnum

Dr. Gunni rýn­ir í jazz-verk­in Stropha og Bewitched.

Hvort sínum megin á jazzásnum
Tónlist

Stropha og Bewitched

Gefðu umsögn

Ingibjörg Turchi - Stropha
 
Útgefandi: Reykjavík Record Shop

Hinn knái bassaleikari Ingibjörg Elsa Turchi hefur lengi vakið athygli tónlistaráhugafólks fyrir færni og sviðssjarma. Hún sást fyrst í indie-folk-sveitinni Rökkurró, en hefur síðan dúkkað upp með alls konar atriðum (Stuðmönnum, Bubba, Röggu Gísla svo nokkur séu nefnd). Hún er einn af þessum íslensku „go to“ hljóðfæraleikurum, fáguðum úr tónlistarskóla FÍH, sem spila með öðru hverju kombói og gera það óaðfinnanlega.

Andrés önd

Ingibjörg kom með fyrstu sólóplötuna sína, Meliae, árið 2020, spunakennda snilldarplötu sem vakti verðskuldaða athygli. Sú plata var flippuð á köflum, fjölbreytt og tilraunaglöð, en þessi nýja er mun agaðri, þyngri og alvarlegri. Ég sakna flippsins er það er þó kíkt í ýmsar skjóður og ýmsar stemningar dregnar fram. Heildarsvipurinn er yfirvegaður, ef fyrri platan var Andrésblað þá er þessi heill árgangur af Andrésblöðum sem búið er að binda inn í leður.

Eintóm séní

Einhver gæti haldið að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár