Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvort sínum megin á jazzásnum

Dr. Gunni rýn­ir í jazz-verk­in Stropha og Bewitched.

Hvort sínum megin á jazzásnum
Tónlist

Stropha og Bewitched

Gefðu umsögn

Ingibjörg Turchi - Stropha
 
Útgefandi: Reykjavík Record Shop

Hinn knái bassaleikari Ingibjörg Elsa Turchi hefur lengi vakið athygli tónlistaráhugafólks fyrir færni og sviðssjarma. Hún sást fyrst í indie-folk-sveitinni Rökkurró, en hefur síðan dúkkað upp með alls konar atriðum (Stuðmönnum, Bubba, Röggu Gísla svo nokkur séu nefnd). Hún er einn af þessum íslensku „go to“ hljóðfæraleikurum, fáguðum úr tónlistarskóla FÍH, sem spila með öðru hverju kombói og gera það óaðfinnanlega.

Andrés önd

Ingibjörg kom með fyrstu sólóplötuna sína, Meliae, árið 2020, spunakennda snilldarplötu sem vakti verðskuldaða athygli. Sú plata var flippuð á köflum, fjölbreytt og tilraunaglöð, en þessi nýja er mun agaðri, þyngri og alvarlegri. Ég sakna flippsins er það er þó kíkt í ýmsar skjóður og ýmsar stemningar dregnar fram. Heildarsvipurinn er yfirvegaður, ef fyrri platan var Andrésblað þá er þessi heill árgangur af Andrésblöðum sem búið er að binda inn í leður.

Eintóm séní

Einhver gæti haldið að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár