Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvort sínum megin á jazzásnum

Dr. Gunni rýn­ir í jazz-verk­in Stropha og Bewitched.

Hvort sínum megin á jazzásnum
Tónlist

Stropha og Bewitched

Gefðu umsögn

Ingibjörg Turchi - Stropha
 
Útgefandi: Reykjavík Record Shop

Hinn knái bassaleikari Ingibjörg Elsa Turchi hefur lengi vakið athygli tónlistaráhugafólks fyrir færni og sviðssjarma. Hún sást fyrst í indie-folk-sveitinni Rökkurró, en hefur síðan dúkkað upp með alls konar atriðum (Stuðmönnum, Bubba, Röggu Gísla svo nokkur séu nefnd). Hún er einn af þessum íslensku „go to“ hljóðfæraleikurum, fáguðum úr tónlistarskóla FÍH, sem spila með öðru hverju kombói og gera það óaðfinnanlega.

Andrés önd

Ingibjörg kom með fyrstu sólóplötuna sína, Meliae, árið 2020, spunakennda snilldarplötu sem vakti verðskuldaða athygli. Sú plata var flippuð á köflum, fjölbreytt og tilraunaglöð, en þessi nýja er mun agaðri, þyngri og alvarlegri. Ég sakna flippsins er það er þó kíkt í ýmsar skjóður og ýmsar stemningar dregnar fram. Heildarsvipurinn er yfirvegaður, ef fyrri platan var Andrésblað þá er þessi heill árgangur af Andrésblöðum sem búið er að binda inn í leður.

Eintóm séní

Einhver gæti haldið að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár