Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Takk Anna

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk fór í Hall­gríms­kirkju að hlusta á verk eft­ir Önnu Þor­valds­dótt­ur og upp­lifði tæra feg­urð.

Takk Anna
Tónleikar

Achora Hall­gríms­kirkja

Niðurstaða:

Föstudagsröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlist eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Einsöngvari Bryndís Guðjónsdóttir . Kór Hallgrímskirkju kórstjóri Steinar Logi Helgason. Stjórnandi Eva Ollikainen. 6. október 2023.

Gefðu umsögn

Það var andaktugt að ganga inn í Hallgrímskirkju föstudagseftirmiðdaginn 6. október sl. Kirkjan var svo fallega lýst í bláum lit að það var engu nær en að sjálf María Guðsmóðir svifi um í hvelfingunni með faðminn alltumvefjandi. Andrúmsloftið var friðsælt og einhver hátíðleiki í loftinu. Það er orðið langt síðan Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika í kirkjunni en tilefnið að þessu sinni, sem oft áður, var Klais orgelið í kirkjunni, sem notað var í lokaverki tónleikanna ARCHORA eftir Önnu Þorvaldsdóttur en eins og alþjóð veit er engu slíku hljóðfæri fyrir að fara í Eldborg í Hörpu, a.m.k. ekki enn.

Fyrsta verkið á tónleikunum var METACOSMOS, verk sem samið var sem sameiginleg pöntun nokkurra hljómsveita og frumflutt af Fílharmóníusveitinni í New York 2018. Sinfóníuhljómsveit Íslands gjörþekkir verkið, hefur bæði hljóðritað það og lék það alls sjö sinnum á vel heppnaðri tónleikaför um Bretlandseyjar í apríl fyrr á þessu ári undir stjórn Ollikainen. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár