Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Takk Anna

Tón­list­ar­gagn­rýn­and­inn Arn­dís Björk fór í Hall­gríms­kirkju að hlusta á verk eft­ir Önnu Þor­valds­dótt­ur og upp­lifði tæra feg­urð.

Takk Anna
Tónleikar

Achora Hall­gríms­kirkja

Niðurstaða:

Föstudagsröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlist eftir Önnu Þorvaldsdóttur. Einsöngvari Bryndís Guðjónsdóttir . Kór Hallgrímskirkju kórstjóri Steinar Logi Helgason. Stjórnandi Eva Ollikainen. 6. október 2023.

Gefðu umsögn

Það var andaktugt að ganga inn í Hallgrímskirkju föstudagseftirmiðdaginn 6. október sl. Kirkjan var svo fallega lýst í bláum lit að það var engu nær en að sjálf María Guðsmóðir svifi um í hvelfingunni með faðminn alltumvefjandi. Andrúmsloftið var friðsælt og einhver hátíðleiki í loftinu. Það er orðið langt síðan Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika í kirkjunni en tilefnið að þessu sinni, sem oft áður, var Klais orgelið í kirkjunni, sem notað var í lokaverki tónleikanna ARCHORA eftir Önnu Þorvaldsdóttur en eins og alþjóð veit er engu slíku hljóðfæri fyrir að fara í Eldborg í Hörpu, a.m.k. ekki enn.

Fyrsta verkið á tónleikunum var METACOSMOS, verk sem samið var sem sameiginleg pöntun nokkurra hljómsveita og frumflutt af Fílharmóníusveitinni í New York 2018. Sinfóníuhljómsveit Íslands gjörþekkir verkið, hefur bæði hljóðritað það og lék það alls sjö sinnum á vel heppnaðri tónleikaför um Bretlandseyjar í apríl fyrr á þessu ári undir stjórn Ollikainen. …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár